Fundargerð 144. þingi, 137. fundi, boðaður 2015-06-25 10:30, stóð 10:31:51 til 16:01:32 gert 26 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

137. FUNDUR

fimmtudaginn 25. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Dagskrá næsta fundar.

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu þriggja þingmanna.

[10:31]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:44]

Horfa


Loftslagsbreytingar.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Makrílfrumvarpið.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Staða sparisjóðanna.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Nálgunarbann.

[11:07]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Fyrningarfrestur í gjaldþrotaskiptum.

[11:13]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Lokafjárlög 2013, 2. umr.

Stjfrv., 528. mál. --- Þskj. 907, nál. 1245.

[11:19]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:44]

[13:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála og lögreglulög, 2. umr.

Stjfrv., 430. mál (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.). --- Þskj. 660, nál. 1157.

[15:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 605. mál (aukin skilvirkni, einfaldari reglur). --- Þskj. 1049, nál. 1363.

[15:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, 2. umr.

Stjfrv., 670. mál. --- Þskj. 1140, nál. 1278.

[15:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 2. umr.

Stjfrv., 672. mál (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1142, nál. 1312.

[15:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 2. umr.

Stjfrv., 669. mál (fjöldi hæstaréttardómara). --- Þskj. 1139, nál. 1263.

[15:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3., 7. og 10.--26. mál.

Fundi slitið kl. 16:01.

---------------