Dagskrá 145. þingi, 70. fundi, boðaður 2016-02-01 15:00, gert 2 7:49
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 1. febr. 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ragnhildar Helgadóttur.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framlög til barnabóta.
    2. Sala á hlut ríkisins í Landsbankanum.
    3. Verjendur í sakamálum.
    4. Útboð á tollkvótum.
    5. Styrkur til kvikmyndar um flóttamenn.
  3. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi, beiðni um skýrslu, 485. mál, þskj. 775. Hvort leyfð skuli.
  4. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, stjfrv., 156. mál, þskj. 773. --- 3. umr.
  5. Skipulagslög, stjfrv., 225. mál, þskj. 774. --- 3. umr.
  6. Þriðja kynslóð farsíma, stjfrv., 265. mál, þskj. 292. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.