Fundargerð 145. þingi, 17. fundi, boðaður 2015-10-07 15:00, stóð 15:00:07 til 15:52:43 gert 7 16:21
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

miðvikudaginn 7. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Erna Indriðadóttir tæki sæti Krisjáns L. Möllers, 7. þm. Norðaust.

Erna Indriðadóttir, 7. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um sérstaka umræðu.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Störf þingsins.

[15:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 28/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 185. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 190.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 186. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 191.

[15:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 187. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 192.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 15/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 188. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 193.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 189. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 194.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 9/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 190. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 195.

[15:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 25/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 191. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 196.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[15:51]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:52.

---------------