Fundargerð 145. þingi, 30. fundi, boðaður 2015-11-10 13:30, stóð 13:31:25 til 20:23:01 gert 11 7:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

þriðjudaginn 10. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lárus Ástmar Hannesson tæki sæti Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, 8. þm. Norðvest.

Lárus Ástmar Hannesson, 8. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Afturköllun þingmáls.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þingskjali 213 væri kölluð aftur.


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við 15 tilgreindum fyrirspurnum mundu dragast.

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Framlagning stjórnarmála.

[13:38]

Horfa

Málshefjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:50]

Horfa


Markmið Íslendinga í loftslagsmálum.

[13:50]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Kynferðisbrot gagnvart fötluðum.

[13:58]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Makrílveiðar smábáta.

[14:05]

Horfa

Spyrjandi var Lárus Ástmar Hannesson.


NPA-þjónusta við fatlað fólk.

[14:11]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Þekking á einkennum ofbeldis.

[14:18]

Horfa

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Hagir og viðhorf aldraðra.

Beiðni um skýrslu SSv o.fl., 325. mál. --- Þskj. 382.

[14:26]

Horfa


Sérstök umræða.

Landbúnaður og búvörusamningur.

[14:28]

Horfa

Málshefjandi var Hörður Ríkharðsson.


Fjáraukalög 2015, frh. 1. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 350.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Happdrætti og talnagetraunir, 1. umr.

Stjfrv., 224. mál (framlenging starfsleyfis). --- Þskj. 236.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 263. mál (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði). --- Þskj. 290.

[18:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Landhelgisgæsla Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 264. mál (verkefni erlendis). --- Þskj. 291.

[19:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 19:23]

[19:51]

Útbýting þingskjala:


Þriðja kynslóð farsíma, 1. umr.

Stjfrv., 265. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 292.

[19:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 1. umr.

Stjfrv., 329. mál (15. samningsviðauki). --- Þskj. 391.

[19:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Haf- og vatnarannsóknir, 2. umr.

Stjfrv., 199. mál (sameining stofnana). --- Þskj. 205, nál. 327, brtt. 328.

og

Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar, 2. umr.

Stjfrv., 200. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 206, nál. 327, brtt. 329.

[19:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 2. umr.

Stjfrv., 157. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 157, nál. 287.

[20:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:23.

---------------