Fundargerð 145. þingi, 72. fundi, boðaður 2016-02-02 13:30, stóð 13:30:40 til 18:27:24 gert 3 7:48
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

þriðjudaginn 2. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Lyfjalög og lækningatæki, 1. umr.

Stjfrv., 473. mál (gjaldtaka, EES-reglur). --- Þskj. 756.

[14:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Evrópuráðsþingið 2015, ein umr.

Skýrsla ÍÞER, 465. mál. --- Þskj. 748.

[14:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2015, ein umr.

Skýrsla ÍAÞ, 476. mál. --- Þskj. 759.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 2015, ein umr.

Skýrsla ÍVN, 466. mál. --- Þskj. 749.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 75. mál. --- Þskj. 75.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 76. mál. --- Þskj. 76.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 77. mál. --- Þskj. 77.

[17:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Höfundalög, 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 400, nál. 780.

[17:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfundalög, 2. umr.

Stjfrv., 334. mál (EES-reglur, munaðarlaus verk). --- Þskj. 401, nál. 767.

[17:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfundalög, 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita). --- Þskj. 487, nál. 768.

[17:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 86. mál (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð). --- Þskj. 86.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stofnun loftslagsráðs, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 131. mál. --- Þskj. 131.

[17:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Búvörulög, 1. umr.

Frv. BP o.fl., 85. mál (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna). --- Þskj. 85.

[18:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Tölvutækt snið þingskjala, fyrri umr.

Þáltill. HHG o.fl., 425. mál. --- Þskj. 623.

[18:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:26]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:27.

---------------