Fundargerð 145. þingi, 103. fundi, boðaður 2016-04-28 10:30, stóð 10:32:25 til 15:57:55 gert 29 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

fimmtudaginn 28. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Aðkoma að samningum við kröfuhafa og meðferð slitabúa föllnu bankanna o.fl. Fsp. ÁPÁ, 649. mál. --- Þskj. 1076.

Fundahöld. Fsp. BP, 696. mál. --- Þskj. 1136.

[10:32]

Horfa

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Panama-skjölin og afleiðingar þeirra.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:03]

Horfa


Málefni skattaskjóla.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Upplýsingar um aflandsfélög og aflandskrónur.

[11:11]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar.

[11:18]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Kosningar í haust.

[11:25]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Afhending gagna viðskiptabanka til ríkisskattstjóra.

[11:29]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Um fundarstjórn.

Kosningar í haust.

[11:36]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Tollalög og virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 609. mál (gjalddagar aðflutningsgjalda). --- Þskj. 1004.

[12:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, frh. síðari umr.

Þáltill. velfn., 581. mál. --- Þskj. 943.

[12:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1203).


Opinber innkaup, 1. umr.

Stjfrv., 665. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1093.

[12:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Frumvarpið átti að ganga til fjárlaganefndar; sjá leiðréttingu á 104. fundi.]


Lífeyrissjóður bænda, 1. umr.

Stjfrv., 666. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 1094.

[12:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 631. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1054.

[12:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 12:54]

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 681. mál (evrópskar reglur um fjármálaeftirlit, EES-reglur). --- Þskj. 1109.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Evrópska efnahagssvæðið, 1. umr.

Stjfrv., 688. mál (uppbyggingarsjóður EES 2014--2021). --- Þskj. 1116.

[13:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2016, fyrri umr.

Stjtill., 640. mál. --- Þskj. 1064.

[13:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 197/2015 um breytingu á I. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 686. mál (heilbrigði dýra og plantna, EES-reglur). --- Þskj. 1114.

[13:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 685. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 1113.

[13:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 230/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 684. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 1112.

[14:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 252/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 683. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 1111.

[14:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 293/2015 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 682. mál (félagaréttur, EES-reglur). --- Þskj. 1110.

[14:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Rómarsamþykktin um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði, fyrri umr.

Stjtill., 687. mál. --- Þskj. 1115.

[14:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára, síðari umr.

Stjtill., 338. mál. --- Þskj. 405, nál. 1184, brtt. 1185.

[14:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði). --- Þskj. 898, nál. 1183.

[15:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:57]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:57.

---------------