Fundargerð 145. þingi, 110. fundi, boðaður 2016-05-12 10:30, stóð 10:31:54 til 15:31:42 gert 13 8:19
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

fimmtudaginn 12. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri, frh. 3. umr.

Stjfrv., 545. mál (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur). --- Þskj. 1230.

[11:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1273).


Raforkulög, frh. 3. umr.

Frv. atvinnuvn., 639. mál (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku). --- Þskj. 1232.

[11:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1274).


Útlendingar, frh. 3. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 560. mál (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna). --- Þskj. 1233, brtt. 1247.

[11:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1275).


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 648. mál (styrkur til hitaveitna). --- Þskj. 1075, nál. 1245.

[11:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almennar íbúðir, 2. umr.

Stjfrv., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 643, nál. 1266, brtt. 1267.

[11:12]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:32]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2014, 2. umr.

Stjfrv., 374. mál. --- Þskj. 507, nál. 1239.

[15:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rómarsamþykktin um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði, síðari umr.

Stjtill., 687. mál. --- Þskj. 1115, nál. 1248.

[15:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2016, síðari umr.

Stjtill., 640. mál. --- Þskj. 1064, nál. 1257.

[15:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 677. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1105.

og

Lyfjastefna til ársins 2020, fyrri umr.

Stjtill., 678. mál. --- Þskj. 1106.

[15:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[15:30]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:31.

---------------