Fundargerð 145. þingi, 144. fundi, boðaður 2016-09-01 10:30, stóð 10:31:37 til 19:49:32 gert 2 7:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

144. FUNDUR

fimmtudaginn 1. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreyting í nefnd.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ásmundur Einar Daðason tæki sæti Frosta Sigurjónssonar sem varamaður á þingi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hálftímahlé yrði gert að loknum 1. dagskrárlið.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Fjármálaáætlun og endurreisn heilbrigðiskerfisins.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Hlutfall landsframleiðslu til heilbrigðismála.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Lækkun afurðaverðs til bænda.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Páll Valur Björnsson.


Mótun stefnu til að draga úr afleiðingum vímuefnaneyslu.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Raforkumál á Vestfjörðum.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Haraldur Benediktsson.

[Fundarhlé. --- 11:08]


Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í stað Ásgerðar Ragnarsdóttur og Eyvindar Gunnarssonar tímabundið í endurupptökunefnd til að fjalla um eitt mál, Hrd. 145/2014, sem dæmt var í Hæstarétti 12. febrúar 2015.

[11:44]

Horfa

Fram kom einn listi sem á voru jafn mörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður: Hrefna Friðriksdóttir.

Varamaður: Björn Jóhannesson.


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis, í stað Páls Hlöðvessonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

[11:45]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Ólafur Arnar Pálsson.


Vátryggingastarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 396. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1564.

[11:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1613).


Landlæknir og lýðheilsa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 397. mál (lýðheilsusjóður). --- Þskj. 543.

[11:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1614).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 589. mál (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur). --- Þskj. 1555.

[11:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1615).


Timbur og timburvara, frh. 3. umr.

Stjfrv., 785. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1565.

[11:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1616).


Þjóðaröryggisráð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 784. mál. --- Þskj. 1554.

[11:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1617).


Búvörulög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 680. mál (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur). --- Þskj. 1108, nál. 1591, 1597, 1599 og 1600, brtt. 1536, 1544, 1592, 1594 og 1598.

[11:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Kosningar til Alþingis, 2. umr.

Frv. stjórnsk.- og eftirln., 843. mál (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.). --- Þskj. 1579.

Enginn tók til máls.

[13:27]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 13:27]


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. SIJ, 841. mál (umhverfisvernd, náttúruauðlindir, þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 1577.

[14:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Sérstök umræða.

Eðli og tilgangur þjóðaratkvæðagreiðslna.

[17:46]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag sérstakra umræðna.

[18:22]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur, síðari umr.

Stjtill., 783. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1338, nál. 1593 og 1601.

[18:26]

Umræðu frestað.

Horfa

[19:48]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:49.

---------------