Fundargerð 146. þingi, 18. fundi, boðaður 2017-01-25 15:00, stóð 15:00:51 til 17:01:53 gert 26 7:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

miðvikudaginn 25. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[15:01]

Horfa

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi fastanefnda:

Efnahags- og viðskiptanefnd: Óli Björn Kárason formaður, Jón Steindór Valdimarsson 1. varaformaður og Vilhjálmur Bjarnason 2. varaformaður.

Fjárlaganefnd: Haraldur Benediktsson formaður, Hanna Katrín Friðriksson 1. varaformaður og Theodóra S. Þorsteinsdóttir 2. varaformaður.

Velferðarnefnd: Nichole Leigh Mosty formaður, Vilhjálmur Árnason 1. varaformaður og Ólöf Nordal 2. varaformaður.

Umhverfis- og samgöngunefnd: Valgerður Gunnarsdóttir formaður, Pawel Bartoszek 1. varaformaður og Bryndís Haraldsdóttir 2. varaformaður.


Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.

[15:02]

Horfa

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi alþjóðanefnda:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Birgir Ármannsson formaður og Halldóra Mogensen varaformaður.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður og Lilja Alfreðsdóttir varaformaður.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Framkvæmd og fjármögnun heilbrigðisstefnu.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Skýrsla um aflandseignir og brot á siðareglum.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Uppfylling kosningaloforða.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Innflutningur á landbúnaðarafurðum og loftslagsmál.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Sérstök umræða.

Skýrsla starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Sérstök umræða.

Húsnæðismál.

[16:19]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.

[17:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:01.

---------------