Fundargerð 146. þingi, 19. fundi, boðaður 2017-01-26 10:30, stóð 10:30:41 til 16:18:02 gert 27 9:48
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

fimmtudaginn 26. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[10:30]

Horfa

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi nefnda:

Allsherjar- og menntamálanefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður, Nichole Leigh Mosty 1. varaformaður og Vilhjálmur Árnason 2. varaformaður.

Atvinnuveganefnd: Páll Magnússon formaður, Ásmundur Friðriksson 1. varaformaður og Hanna Katrín Friðriksson 2. varaformaður.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Brynjar Níelsson formaður, Jón Steindór Valdimarsson 1. varaformaður og Njáll Trausti Friðbertsson 2. varaformaður.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hlé milli kl. 13 og 14.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, fyrri umr.

Stjtill., 68. mál (fjölgun ráðuneyta). --- Þskj. 125.

[11:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Fjármálastefna 2017--2022, fyrri umr.

Stjtill., 66. mál. --- Þskj. 123.

[12:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:05]

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um embættismenn nefnda.

[14:30]

Horfa

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi nefnda:

Utanríkismálanefnd: Jóna Sólveig Elínardóttir formaður, Vilhjálmur Bjarnason 1. varaformaður og Bryndís Haraldsdóttir 2. varaformaður.

Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES: Hanna Katrín Friðriksson formaður og Vilhjálmur Bjarnason varaformaður.

[14:34]

Útbýting þingskjala:


Fjármálastefna 2017--2022, frh. fyrri umr.

Stjtill., 66. mál. --- Þskj. 123.

[14:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.


Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.

[16:10]

Horfa

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi nefnda:

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Gunnar Bragi Sveinsson formaður og Birgitta Jónsdóttir varaformaður.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál: Ari Trausti Guðmundsson formaður og Njáll Trausti Friðbertsson varaformaður.


Lífeyrissjóður bænda, 1. umr.

Stjfrv., 67. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 124.

[16:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[16:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:18.

---------------