Fundargerð 146. þingi, 20. fundi, boðaður 2017-01-31 13:30, stóð 13:31:24 til 15:45:52 gert 1 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

þriðjudaginn 31. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Dráttur á birtingu tveggja skýrslna.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[14:00]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á stjórn þingflokks Pírata:

Ásta Guðrún Helgadóttir formaður, Einar Brynjólfsson varaformaður og Björn Leví Gunnarsson ritari.

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[14:01]

Horfa


Takmörkun á ferðafrelsi íslensks ríkisborgara.

[14:01]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um meðferð á föngum.

[14:09]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta og framtíð NATO.

[14:14]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Mengun frá kísilverum.

[14:21]

Horfa

Spyrjandi var Orri Páll Jóhannsson.


Sjómannaverkfallið.

[14:28]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Alfreðsdóttir.


Sérstök umræða.

Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum.

[14:34]

Horfa

Málshefjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. velfn., 80. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 137.

[15:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. mál.

Fundi slitið kl. 15:45.

---------------