Fundargerð 146. þingi, 24. fundi, boðaður 2017-02-02 10:30, stóð 10:29:51 til 17:29:32 gert 3 9:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

fimmtudaginn 2. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Eiðs Guðnasonar.

[10:29]

Horfa

Forseti minntist Eiðs Guðnasonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 30. jan. sl.

[Fundarhlé. --- 10:34]

[10:39]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:39]

Horfa


Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Stefnumótun um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Raforkukostnaður garðyrkjubænda.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Silja Dögg Gunnarsdóttir.


Einkarekin sjúkrahússþjónusta.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Guðjón S. Brjánsson.


Könnun á hagkvæmni lestarsamgangna.

[11:07]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, 1. umr.

Frv. SSv o.fl., 84. mál. --- Þskj. 141.

[11:14]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:03]

[13:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 83. mál (útboð viðbótarþorskkvóta). --- Þskj. 140.

[13:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum, fyrri umr.

Þáltill. ÓBK o.fl., 88. mál. --- Þskj. 146.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[17:28]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:29.

---------------