Fundargerð 146. þingi, 34. fundi, boðaður 2017-02-27 23:59, stóð 19:33:53 til 21:26:03 gert 28 11:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

mánudaginn 27. febr.,

að loknum 33. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 19:34]


Afbrigði um dagskrármál.

[19:50]

Horfa


Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi.

Beiðni um skýrslu BirgJ o.fl., 196. mál. --- Þskj. 268.

[19:51]

Horfa


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 113. mál (nefnd um hæfni dómaraefna, aðsetur Landsréttar). --- Þskj. 172, nál. 269 og 273.

[19:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannatryggingar, 2. umr.

Frv. meiri hluta velferðarnefndar, 150. mál (leiðrétting). --- Þskj. 217, nál. 278, 280 og 281.

[20:08]

Horfa

[21:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 21:26.

---------------