Fundargerð 149. þingi, 26. fundi, boðaður 2018-11-05 15:00, stóð 15:00:56 til 17:44:28 gert 5 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 5. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Margrét Tryggvadóttir tæki sæti Guðmundar Andra Thorssonar og Ásgerður Kristín Gylfadóttir tæki sæti Silju Daggar Gunnarsdóttur.


Bókagjöf norska Stórþingsins til Alþingis.

[15:01]

Horfa

Forseti greindi frá því að forseti norska Stórþingsins hefði afhent forseta Alþingis höfðinglega gjöf norska Stórþingsins til Alþingis í tilefni af fullveldisafmæli Íslands.


Fullveldisafmæli.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að 1. desember nk. yrði opið hús á Alþingi.


Frestun á skriflegum svörum.

Byrlun ólyfjanar. Fsp. HHG, 208. mál. --- Þskj. 214.

Tjónabifreiðar. Fsp. BirgÞ, 260. mál. --- Þskj. 278.

Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum. Fsp. AKÁ, 206. mál. --- Þskj. 212.

Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni. Fsp. SDG, 94. mál. --- Þskj. 94.

Viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli. Fsp. AIJ, 111. mál. --- Þskj. 111.

Viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi. Fsp. KGH, 150. mál. --- Þskj. 150.

[15:02]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Siðferði í stjórnmálum.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Innleiðing þriðja orkupakka ESB.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Afnot af Alþingishúsinu.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Dvalarleyfi barns námsmanna.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Skerðingar í bótakerfinu.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Staðan gagnvart Bretlandi vegna Brexit.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Óli Björn Kárason.


Sérstök umræða.

Öryggis- og varnarmál.

[15:45]

Horfa

Málshefjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Stofnun rannsóknarseturs um utanríkis- og öryggismál.

Fsp. ÞKG, 238. mál. --- Þskj. 253.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Hámarkshraði.

Fsp. ÞKG, 115. mál. --- Þskj. 115.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.


Lítil sláturhús.

Fsp. BjG, 192. mál. --- Þskj. 198.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Lífrænn landbúnaður og ylrækt.

Fsp. ATG, 269. mál. --- Þskj. 292.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:42]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:44.

---------------