Fundargerð 149. þingi, 54. fundi, boðaður 2019-01-21 15:00, stóð 15:03:46 til 19:16:41 gert 22 8:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

mánudaginn 21. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:03]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 21. janúar 2019.


Varamenn taka þingsæti.

[15:08]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir tæki sæti Ágústs Ólafs Ágústssonar, Sara Elísa Þórðardóttir tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar, Olga Margrét Cilia tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, Elvar Eyvindsson tæki sæti Birgis Þórarinssonar og Bjartur Aðalbjörnsson tæki sæti Loga Einarssonar.


Drengskaparheit.

[15:10]

Horfa

Bjartur Aðalbjörnsson, 5. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Mannabreytingar í nefndum.

[15:10]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar í allsherjar- og menntamálanefnd og Helgi Hrafn Gunnarsson tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur í atvinnuveganefnd.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:10]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Vernd úthafsvistkerfa. Fsp. SnæB, 478. mál. --- Þskj. 748.

Vistvæn atvinnutæki á svæðum í umsjá stofnana sem heyra undir ráðuneytið. Fsp. KÓP, 489. mál. --- Þskj. 772.

Kærur og málsmeðferðartími. Fsp. BLG, 427. mál. --- Þskj. 576.

Kærur og málsmeðferðartími. Fsp. BLG, 421. mál. --- Þskj. 570.

Fjöldi félagsbústaða. Fsp. SnæB, 481. mál. --- Þskj. 763.

[15:11]

Horfa

[15:12]

Útbýting þingskjala:


Staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða.

[15:14]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:16]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------