Fundargerð 149. þingi, 55. fundi, boðaður 2019-01-22 13:30, stóð 13:31:05 til 16:02:15 gert 23 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

þriðjudaginn 22. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:31]

Horfa


Hvalveiðar.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Vinnuálag lækna.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Fjarheilbrigðisþjónusta.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Skattkerfið og veggjöld.

[13:53]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Stuðningur við landbúnað.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Elvar Eyvindsson.


Listaverk í eigu Seðlabankans.

[14:08]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[14:15]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:24]

Horfa


Kosning tveggja nýrra varaforseta tímabundið.

[14:49]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að réttkjörin væru án atkvæðagreiðslu:

7. varaforseti: Steinunn Þóra Árnadóttir.

8. varaforseti: Haraldur Benediktsson.


Sérstök umræða.

Bráðavandi Landspítala.

[14:51]

Horfa

Málshefjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Ökutækjatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 436. mál. --- Þskj. 596.

[15:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Opinber innkaup, 1. umr.

Stjfrv., 442. mál (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.). --- Þskj. 630.

[15:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál, 1. umr.

Stjfrv., 486. mál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi). --- Þskj. 769.

[15:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 304. mál (flutningur fjármuna, VRA-vottun). --- Þskj. 352, nál. 824.

[15:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:02.

---------------