Fundargerð 149. þingi, 81. fundi, boðaður 2019-03-20 15:00, stóð 15:01:21 til 18:21:53 gert 21 7:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

miðvikudaginn 20. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um 5. dagskrármál væri lokið.


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 212. mál (ákvörðun matsverðs). --- Þskj. 224, nál. 1102.

[15:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð einkamála og meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 496. mál (táknmálstúlkar o.fl.). --- Þskj. 812, nál. 1111.

[15:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019.

Beiðni um skýrslu IngS o.fl., 685. mál. --- Þskj. 1104.

[15:42]

Horfa


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu, ein umr.

Álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 688. mál. --- Þskj. 1110.

[15:42]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:20]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:21.

---------------