Fundargerð 149. þingi, 87. fundi, boðaður 2019-04-01 15:00, stóð 15:00:58 til 21:46:05 gert 2 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

mánudaginn 1. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Fyrirvarar við þriðja orkupakkann.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Efnahagsleg áhrif af gjaldþroti WOW air.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við gjaldþroti WOW air.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Viðbrögð við auknu atvinnuleysi.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Leiðrétting vegna búsetuskerðinga TR.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Kostnaður við smíði nýs Herjólfs.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Ökutækjatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 436. mál. --- Þskj. 596, nál. 1136, brtt. 1137.

[15:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skráning og mat fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 212. mál (ákvörðun matsverðs). --- Þskj. 1168.

Enginn tók til máls.

[15:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1274).


Skógar og skógrækt, 2. umr.

Stjfrv., 231. mál. --- Þskj. 246, nál. 1185, brtt. 1186.

[15:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heiti Einkaleyfastofunnar, 2. umr.

Stjfrv., 541. mál (nafnbreyting á stofnuninni). --- Þskj. 894, nál. 1206.

[16:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 584. mál (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna). --- Þskj. 984, nál. 1209.

[16:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 585. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 985, nál. 1210.

[16:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 586. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 986, nál. 1211.

[16:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jafnréttissjóður Íslands, síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 570. mál. --- Þskj. 959, nál. 1218.

[16:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 739. mál (erlendar póstsendingar og rafrænar sendingar). --- Þskj. 1167.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Loftslagsmál, 1. umr.

Stjfrv., 758. mál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð). --- Þskj. 1200.

[17:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Efnalög, 1. umr.

Stjfrv., 759. mál (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur). --- Þskj. 1201.

[18:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Kynrænt sjálfræði, 1. umr.

Stjfrv., 752. mál. --- Þskj. 1184.

[18:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:05]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:05]


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 790. mál. --- Þskj. 1251.

[19:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 1. umr.

Stjfrv., 765. mál (breyting á ýmsum lögum). --- Þskj. 1216.

[21:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 1. umr.

Stjfrv., 762. mál (skattlagning tekna af höfundaréttindum). --- Þskj. 1213.

[21:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Vátryggingarsamningar, 1. umr.

Stjfrv., 763. mál (upplýsingagjöf). --- Þskj. 1214.

[21:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Dreifing vátrygginga, 1. umr.

Stjfrv., 764. mál. --- Þskj. 1215.

[21:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 21:46.

---------------