Fundargerð 149. þingi, 88. fundi, boðaður 2019-04-02 13:30, stóð 13:30:46 til 23:37:05 gert 3 7:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

þriðjudaginn 2. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Albert Guðmundsson tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 1. þm. Reykv. n.


Frestun á skriflegum svörum.

Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins. Fsp. IngS, 674. mál. --- Þskj. 1090.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Skerðingar vegna atvinnu- og lífeyrissjóðstekna eldri borgara og öryrkja.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Guðumudur Ingi Kristinsson.


Skógar og skógrækt, frh. 2. umr.

Stjfrv., 231. mál. --- Þskj. 246, nál. 1185, brtt. 1186.

[14:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heiti Einkaleyfastofunnar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 541. mál (nafnbreyting á stofnuninni). --- Þskj. 894, nál. 1206.

[14:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 584. mál (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna). --- Þskj. 984, nál. 1209.

[14:58]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1283).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 585. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 985, nál. 1210.

[14:59]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1284).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 586. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 986, nál. 1211.

[14:59]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1285).


Jafnréttissjóður Íslands, frh. síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 570. mál. --- Þskj. 959, nál. 1218.

[15:00]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1286).


Dýrasjúkdómar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 766. mál (innflutningur búfjárafurða). --- Þskj. 1217.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 776. mál (stjórn veiða á makríl). --- Þskj. 1236.

[21:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[23:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--18. mál.

Fundi slitið kl. 23:37.

---------------