Fundargerð 149. þingi, 95. fundi, boðaður 2019-04-29 15:00, stóð 15:00:28 til 16:31:28 gert 30 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

mánudaginn 29. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Sumarkveðjur.

[15:00]

Horfa

Forseti óskaði alþingismönnum og starfsfólki Alþingis gleðilegs sumars og þakkaði fyrir samstarfið á nýliðnum vetri.


Lengd þingfundar.

[15:00]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður vegna læknisaðgerða. Fsp. IngS, 760. mál. --- Þskj. 1207.

Fjármagnstekjuskattur af inneignarvöxtum skuldara vegna endurútreiknings lána. Fsp. LínS, 841. mál. --- Þskj. 1337.

Auglýsingar á samfélagsmiðlum. Fsp. BLG, 734. mál. --- Þskj. 1162.

Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði. Fsp. ÁlfE, 694. mál. --- Þskj. 1118.

Rannsóknir á stofnum og nýtingu miðsjávarfiska. Fsp. IngS, 702. mál. --- Þskj. 1126.

Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins. Fsp. IngS, 677. mál. --- Þskj. 1093.

Gjöld á strandveiðar. Fsp. IngS, 707. mál. --- Þskj. 1131.

Strandveiðar árið 2018. Fsp. IngS, 708. mál. --- Þskj. 1132.

Laxa- og fiskilús. Fsp. IngS, 704. mál. --- Þskj. 1128.

Rekstrarleyfi í fiskeldi. Fsp. IngS, 745. mál. --- Þskj. 1174.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Innleiðing þriðja orkupakkans.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða Landsréttar.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Áhrif kjarasamninga á tekjur öryrkja og eldri borgara.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Aðgengi að ferðamannastöðum.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Einar Kárason.


Loftslagsbreytingar og orkuskipti.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Refsiaðgerðir vegna bílaleigunnar Procar.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:45]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Ferðakostnaður sjúkratryggðra og aðgengi fólks utan höfuðborgarsvæðisins að sérfræðiþjónustu.

Fsp. ÞKG, 641. mál. --- Þskj. 1047.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Kolefnishlutleysi við hagnýtingu sameiginlegra auðlinda og eigna ríkisins.

Fsp. KÓP, 609. mál. --- Þskj. 1010.

[16:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Sifjadeild sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.

Fsp. HVH, 718. mál. --- Þskj. 1146.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:31.

---------------