Fundargerð 150. þingi, 62. fundi, boðaður 2020-02-24 15:00, stóð 15:00:35 til 16:56:54 gert 25 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

mánudaginn 24. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á starfsáætlun.

[15:00]

Horfa

Forseti kynnti þær breytingar á starfsáætlun að fimmtudagurinn 27. febrúar verður nefndadagur og umræða um fjármálaáætlun færi fram 30. og 31. mars.


Frestun á skriflegum svörum.

Birting alþjóðasamninga. Fsp. AIJ, 477. mál. --- Þskj. 710.

Stríðsáróður. Fsp. AIJ, 387. mál. --- Þskj. 508.

Nefndir, starfs- og stýrihópar. Fsp. ÞorstV, 499. mál. --- Þskj. 788.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Raforkuverð til stóriðju.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Viðbrögð við kórónuveirunni.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Heimild forstöðumanna ríkisstofnana til að hækka eftirlaun.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Bann við svartolíu á norðurslóðum.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Frumvarp um tengda aðila í sjávarútvegi.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Heilsugæsla á Suðurnesjum.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Sérstök umræða.

Staða efnahagsmála og viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kólnun hagkerfisins.

[15:45]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 3. umr.

Stjfrv., 252. mál. --- Þskj. 989.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (EES-reglur). --- Þskj. 990.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, 3. umr.

Stjfrv., 451. mál. --- Þskj. 991.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leiga skráningarskyldra ökutækja, 3. umr.

Stjfrv., 386. mál (stjórnvaldssektir). --- Þskj. 499.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 582. mál. --- Þskj. 959, brtt. 987.

[16:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskur ríkisborgararéttur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 252. mál. --- Þskj. 989.

[16:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1004).


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (EES-reglur). --- Þskj. 990.

[16:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1005).


Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 451. mál. --- Þskj. 991.

[16:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1006).


Leiga skráningarskyldra ökutækja, frh. 3. umr.

Stjfrv., 386. mál (stjórnvaldssektir). --- Þskj. 499.

[16:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1007).


Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 582. mál. --- Þskj. 959, brtt. 987.

[16:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 16:56.

---------------