Fundargerð 150. þingi, 71. fundi, boðaður 2020-03-12 10:30, stóð 10:31:14 til 14:16:27 gert 13 8:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

fimmtudaginn 12. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Starfsemi Hafrannsóknastofnunar. Fsp. BjarnJ, 549. mál. --- Þskj. 904.

Tekjur ríkissjóðs vegna sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum. Fsp. ÞorS, 560. mál. --- Þskj. 922.

Biðlistar á Vogi. Fsp. SPJ, 588. mál. --- Þskj. 965.

Ótímabær dauðsföll. Fsp. IngS, 586. mál. --- Þskj. 963.

Fjöldi lögreglumanna 1. febrúar 2020. Fsp. KGH, 584. mál. --- Þskj. 961.

Sérákvæði um gróðurhús í byggingarreglugerð. Fsp. HSK, 591. mál. --- Þskj. 968.

[10:31]

Horfa

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:34]

Horfa

Forseti tilkynnt að hádegishlé yrði frá kl. 12 til 14.15.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Viðbrögð við yfirvofandi efnahagsvanda.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Matarúthlutanir.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Staðan vegna Covid-19.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Aðstoð við þá sem minnst mega sín.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Frestun fjármálaáætlunar.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 555. mál (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa). --- Þskj. 914.

[11:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 450. mál (staðgreiðsla, álagning o.fl.). --- Þskj. 626, nál. 1057, brtt. 1058.

[11:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, fyrri umr.

Stjtill., 634. mál. --- Þskj. 1072.

[11:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Lækningatæki, 1. umr.

Stjfrv., 635. mál. --- Þskj. 1073.

[11:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Mótun klasastefnu, síðari umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 121. mál. --- Þskj. 121, nál. 1093.

[11:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:58]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 11:59]

Út af dagskrá voru tekin 5. og 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 14:16.

---------------