Fundargerð 150. þingi, 94. fundi, boðaður 2020-04-28 23:59, stóð 18:11:49 til 19:27:53 gert 29 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

þriðjudaginn 28. apríl,

að loknum 93. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:11]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 722. mál. --- Þskj. 1250.

Enginn tók til máls.

[18:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1284).


Matvælasjóður, 3. umr.

Stjfrv., 728. mál. --- Þskj. 1283.

Enginn tók til máls.

[18:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1285).


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 665. mál (vinnutími starfsmanna sem veita persónulega notendastýrða aðstoð). --- Þskj. 1129.

[18:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 701. mál (stjórn og eftirlit). --- Þskj. 1183.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Breyting á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 715. mál (aðilar utan EES, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi). --- Þskj. 1223.

[18:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra, 1. umr.

Frv. HallM o.fl., 731. mál (frysting og niðurfelling hækkunar). --- Þskj. 1265.

[18:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:27]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:27.

---------------