Fundargerð 150. þingi, 93. fundi, boðaður 2020-04-28 13:30, stóð 13:32:24 til 18:10:52 gert 29 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

þriðjudaginn 28. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Embættismaður nefndar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jón Steindór Valdimarsson hefði verið kjörinn 1. varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar.


Frestun á skriflegum svörum.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 688. mál. --- Þskj. 1162.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 689. mál. --- Þskj. 1163.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 690. mál. --- Þskj. 1164.

[13:32]

Horfa

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Útfærsla brúarlána og fleiri aðgerða.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Frekari aðgerðir vegna Covid-19 faraldurs.

[13:42]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Aðgerðir til að tryggja flugsamgöngur.

[13:50]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Afkoma öryrkja.

[13:57]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Endurgreiðslur ferða.

[14:04]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Kjaramál lögreglunnar.

[14:12]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:19]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 2. umr.

Stjfrv., 722. mál (meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.). --- Þskj. 1250, nál. 1272 og 1275, brtt. 1273 og 1276.

[14:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvælasjóður, 2. umr.

Stjfrv., 728. mál. --- Þskj. 1257, nál. 1270 og 1274.

[15:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:18]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:19]


Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 722. mál (meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.). --- Þskj. 1250, nál. 1272 og 1275, brtt. 1273 og 1276.

[17:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Matvælasjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 728. mál. --- Þskj. 1257, nál. 1270 og 1274.

[17:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 18:10.

---------------