Fundargerð 150. þingi, 104. fundi, boðaður 2020-05-18 15:00, stóð 15:00:19 til 20:30:26 gert 19 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

mánudaginn 18. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að María Hjálmarsdóttir tæki sæti Albertínu Friðbjargar Elíasdóttur, 10. þm. Norðaust.


Frestun á skriflegum svörum.

Þeir sem ekki búa í húsnæði skráðu í fasteignaskrá. Fsp. BjG, 636. mál. --- Þskj. 1074.

Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar. Fsp. AFE, 671. mál. --- Þskj. 1136.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 689. mál. --- Þskj. 1163.

Birting alþjóðasamninga. Fsp. AIJ, 477. mál. --- Þskj. 710.

Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar. Fsp. AFE, 677. mál. --- Þskj. 1142.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Verkefni á vegum NATO.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Uppbygging hafnarmannvirkja í Helguvík.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Lífeyrir almannatrygginga og bifreiðastyrkur.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Stuðningur við sveitarfélög.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Álfheiður Eymarsdóttir.


Endurgreiðsla pakkaferða.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Guðjón Brjánsson.


Ferðaþjónusta framtíðarinnar.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 1. umr.

Stjfrv., 811. mál. --- Þskj. 1424.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar atvinnufyrirtækja, 1. umr.

Stjfrv., 814. mál. --- Þskj. 1428.

[18:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Gjaldþrotaskipti, 1. umr.

Stjfrv., 815. mál (aðgerðir gegn kennitöluflakki). --- Þskj. 1429.

[18:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 1. umr.

Stjfrv., 813. mál (framlenging hlutabótaleiðar). --- Þskj. 1427.

[18:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 812. mál (skilvirkari framkvæmd). --- Þskj. 1426.

[20:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[20:28]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:30.

---------------