Ferill 434. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1688  —  434. mál.
Síðari umræða.



Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020–2024.

Frá meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar (VilÁ, ATG, JónG, KÓP, LínS, HKF).


     1.      Tafla 1 orðist svo:
             Tafla 1 – Fjármálaáætlun 2020–2024, uppfærð fyrir árið 2020 m.v. fjárlög 2020.
Fjármálaáætlun 2020–2024 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Samgöngur samtals 45.462 44.516 37.543 39.273 37.899 204.693
10-211 Vegagerðin 38.907 38.109 31.309 33.018 31.706 173.049
    101 Almennur rekstur 1.136 1.118 1.095 1.084 1.073 5.506
    107 Þjónusta 6.181 6.191 6.191 6.191 6.191 30.945
    115 Styrkir til almenningssamgangna 3.540 3.391 3.323 3.290 3.257 16.801
    610 Framkvæmdir á vegakerfinu 27.035 26.581 20.069 21.866 20.604 116.155
    620 Framkvæmdir við vita og hafnir 871 773 577 534 528 3.283
    682 Botndælubúnaður við Landeyjahöfn 144 54 53 52 52 355
221-101 Samgöngustofa 2.727 2.679 2.627 2.597 2.571 13.201
231-101 Rannsóknarnefnd samgönguslysa 173 169 166 164 163 835
241-670 Hafnabótasjóður 923 1.023 1.023 1.073 1.062 5.104
252-101 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta 2.528 2.538 2.421 2.421 2.397 12.305
998-130 Varasjóður málaflokks 205 205
Verðlag fjárlagafrumvarps 2020.

     2.      Eftirtaldir liðir í töflu 2 breytist og orðist svo:
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
                  a.     
Tekjur og framlög
Framlag úr ríkissjóði 1.336 1.315 1.289 1.274 1.261 6.475
                  b.     
Gjöld
Stjórnsýsla og rekstur 698 688 674 666 659 3.385


     3.      Tafla 3 orðist svo:
             Tafla 3 – Fjármál flugmála.
Tekjur og framlög
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Framlög úr ríkissjóði 2.528 2.538 2.421 2.421 2.397 12.305
Framlög úr almenna varasjóðnum 846 0 0 0 0 846
Rekstrartekjur 613 600 600 600 600 3.013
Til ráðstöfunar alls 3.987 3.138 3.021 3.021 2.997 16.164
Gjöld
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Rekstur og þjónusta 2.584 2.584 2.584 2.584 2.584 12.920
Stofnkostnaður (sjá sundurliðun í töflu 4) 660 0 0 0 0 660
Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar
(sjá sundurliðun í töflu 5)
743 554 437 437 413 2.584
Gjöld alls 3.987 3.138 3.021 3.021 2.997 16.164

     4.      Tafla 4 orðist svo:
             Tafla 4 – Stofnkostnaður – sundurliðun.
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Alþjóðaflugvellir í grunnneti
Reykjavík 30 0 0 0 0 30
Akureyri – Flugstöð 200 0 0 0 0 200
Akureyri – Flughlað 315 0 0 0 0 315
Egilsstaðir 35 0 0 0 0 35
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 580 0 0 0 0 580
Flugvellir í grunnneti
Ísafjörður 80 0 0 0 0 80
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 80 0 0 0 0 80
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 0 0 0 0 0 0
Samtals stofnkostnaður 660 0 0 0 0 660


     5.      Tafla 5 orðist svo:
             Tafla 5 –Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar – sundurliðun.
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Alþjóðaflugvellir í grunnneti
Sameiginlegt Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 0 15 15 30 15 75
Reykjavík Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 127 380 290 71 245 1.113
Byggingar og búnaður 8 0 25 0 0 33
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 7 0 25 0 0 32
Akureyri Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 52 5 0 0 0 57
Byggingar og búnaður 0 18 0 0 0 18
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 3 0 20 0 0 23
Egilsstaðir Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 0 0 0 0 0 0
Byggingar og búnaður 0 0 35 0 0 35
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 3 0 0 0 0 3
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 200 418 410 101 260 1.389
Aðrir flugvellir í grunnneti
Hönnun aðflugs 3 3 3 3 3 15
Vestmannaeyjar Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 86 92 178
Byggingar og búnaður 0
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 0
Ísafjörður Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 97,5 97,5
Byggingar og búnaður 0
Bíldudalur Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 0
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 0
Gjögur Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 35 35
Húsavík Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 9 9
Byggingar og búnaður 74,5 74,5
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 2 2
Grímsey Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 42 42
Þórshöfn Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 126 126
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 90 21 111
Vopnafjörður Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 61,5 61,5
Hornafjörður Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 88 88
Byggingar og búnaður 6 6
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 115 115
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 444,5 95 3 319,5 98,5 960,5
Aðrir flugvellir og lendingarstaðir
Hönnun aðflugs 1 1 1 1 1 5
Hönnun þyrluaðfluga 5 0 0 0 0 5
Almennt viðhald annarra flugvalla og lendingarstaða og Flugmálafélag vegna úrbóta 30 0 0 0 0 30
Rif 0 0 0 0 16 16
Norðfjörður, hönnun 20 0 0 0 0 20
Stykkishólmur 0 0 15 0 0 15
Blönduós 26 0 0 0 19 45
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 82 1 16 1 36 136
Sameiginleg verkefni
Til leiðréttinga og brýnna verkefna 16,5 40 8 15,5 18,5 98,5
Samtals sameiginleg verkefni 16,5 40 8 15,5 18,5 98,5
Samtals viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar 743 554 437 437 413 2.584

     6.      Tafla 6 orðist svo:
             Tafla 6 – Fjármál Vegagerðarinnar.
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Tekjur og framlög
10-211 Vegagerðin
Rekstrarframlög 10.425 10.268 10.177 10.133 10.089 51.092
Fjárfestingarframlög 28.050 27.408 20.699 22.452 21.184 119.793
Framlag úr Almenna varasjóðnum 5.257 0 0 0 0 5.257
Framlög úr ríkissjóði samtals 43.732 37.676 30.876 32.585 31.273 176.142
Almennar sértekjur 423 423 423 423 423 2.114
Tekjur af Landeyjahöfn 10 10 10 10 10 50
Sértekjur samtals 433 433 433 433 433 2.164
Til ráðstöfunar samtals 44.165 38.108 31.308 33.017 31.705 178.306
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstrarframlög 923 1.023 1.023 1.073 1.062 5.104
Framlag úr Almenna varasjóðnum 404 0 0 0 0 404
Framlög úr ríkissjóði samtals 1.327 1.023 1.023 1.073 1.062 5.508
Til ráðstöfunar samtals 1.327 1.023 1.023 1.073 1.062 5.508
Gjöld
10-211 Vegagerðin
Rekstur
Almennur rekstur 902 883 860 849 838 4.333
Stjórn og undirbúningur 484,4 466,0 443,0 432,0 421,0
Sértekjur -224,7 -224,7 -224,7 -224,7 -224,7
Vaktstöð siglinga 292,0 292,0 292,0 292,0 292,0
Viðhald vita og leiðsögukerfa 200,0 200,0 200,0 200,0 200,0
Rekstur Landeyjahafnar 10,0 10,0 10,0 10,0 10,0
Sértekjur -10,0 -10,0 -10,0 -10,0 -10,0
Rannsóknir 150,0 150,0 150,0 150,0 150,0
Þjónusta 6.033 5.993 5.993 5.993 5.993 30.007
Svæði og rekstrardeild (sértekjur) -198,0 -198,0 -198,0 -198,0 -198,0
Almenn þjónusta 2.466,6 2.476,6 2.476,6 2.476,6 2.476,6
Vetrarþjónusta 3.764,8 3.714,8 3.714,8 3.714,8 3.714,8
Styrkir til almenningssamgangna 3.540 3.391 3.323 3.290 3.257 16.801
Ferjur, sérleyfi á landi, innanlandsflug 2.534 2.385 2.317 2.284 2.251
Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu 1.006 1.006 1.006 1.006 1.006
Fjárfestingar
Framkvæmdir á vegakerfinu
Viðhald 10.960 11.050 10.700 10.500 10.500 53.710
Nýframkvæmdir (sjá sundurliðun í töflu 7) 20.835 15.531 9.369 11.366 10.104 67.205
Framkvæmdir við vita og hafnir 1.189 773 577 534 528 3.601
Vitabyggingar 55 15 20 20 20
Sjóvarnargarðar (sjá sundurliðun í töflu 10) 268 150 150 150 150
Landeyjahöfn 713 538 377 334 328
Ferjubryggjur 3 50 10 10 10
Hafna- og strandrannsóknir 150 20 20 20 20
Botndælubúnaður við Landeyjahöfn 144 54 53 52 52 355
Bíldudalur – Landfylling austan hafnar 129 0 0 0 0 129
Samtals Vegagerðin 10-211 43.736 37.676 30.876 32.585 31.273 176.145
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstur
Hafnabótasjóður (sjá sundurliðun í töflu 9) 1.327 1.023 1.023 1.073 1.062 5.508
Samtals hafnarframkvæmdir 10-241 1.327 1.023 1.023 1.073 1.062 5.508

     7.      Við töflu 7.
Vegnr.
Kaflanr.
Vegheiti
        Kaflaheiti
Lengd
kafla
[km]
Eftirstöðvar
kostnaðar
1.1.2020
[millj. kr.]
2020 2021 2022 2023 2024 2025+
Framhald
                  a.      Við Suðursvæði I bætist fimm nýir liðir, svohljóðandi:
1 Hringvegur
a1 Um Núpsvötn 0,5 750 20
b7 Hringtorg við Landvegamót 200 180
30 Skeiða- og Hrunamannavegur
04 Um Stóru Laxá 0,6 540 30
05–06 Hringtorg á Flúðum 0,2 200 10
34 Eyrarbakkavegur
02 Hringtorg við Bjarkarland og Víkurheiði 100 10
                  b.      Við Suðursvæði II.
                      1.      Við bætist fimm nýir liðir, svohljóðandi:
1 Hringvegur
e1–e2 Fossvellir–Norðlingavað 8,6 4.000 110
41 Reykjanesbraut
12/13 Fjarðarhraun–Mjódd 60 30
15 Krýsuvíkurvegur–Hvassahraun 5,5 3.000 110
413 Breiðholtsbraut
01 Hringvegur–Jaðarsel 60 30
450 Sundabraut*
* Leitað verði leiða til að fjármagna Sundabraut í samstarfi við einkaaðila.
                      2.      Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
Framlag ríkis til Samgöngusáttmála 3.000 2.000 2.000 2.000 2.000 +
                  c.      Við Vestursvæði.
                      1.      Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
1 Hringvegur
h4 Um Heiðarsporð (Biskupsbeygja) 2,5 350  350
                      2.      Við bætist þrír nýir liðir, svohljóðandi:
54 Snæfellsnesvegur
18–22 Skógarströnd, ýmsir staðir 50 700 100
60 Vestfjarðavegur
44 Um Bjarnadalsá í Önundarfirði 290 250
61 Bíldudalsvegur
02 Um Botnsá í Tálknafirði 390 280
                  d.      Við Norðursvæði.
                      1.      Við bætist tveir nýir liðir, svohljóðandi:
1 Hringvegur
q6 Um Skjálfandafljót 800 40
85 Norðausturvegur
06 Um Köldukvíslargil 255 65
                      2.      Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
73 Þverárfjallsvegur um Refasveit
74 og Skagastrandarvegur um Laxá 16,3 1.700 100 200 500 800
                  e.      Við Austursvæði.
                      1.      Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
94 Borgarfjarðarvegur
03–04 Eiðar – Laufás 14,7 750  30 400 +
                      2.      Við bætist nýr liður, svohljóðandi:
95 Skriðdals- og Breiðdalsvegur
02 Um Gilsá á Völlum 285 15

                  f.      Við Sameiginlegt. Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
2025+
2020 2021 2022 2023 2024 Framhald
Tengivegir, bundið slitlag 2.020 1.000 989 956 1.244 +

     8.      Við töflu 8.
                  a.      Eftirfarandi liðir breytist og orðist svo:
Vegnr.
Kaflanr.
Vegheiti
        Kaflaheiti
Lengd
kafla
[km]
Eftirstöðvar
kostnaðar
1.1.2020
[millj. kr.]
2020 2021 2022 2023 2024 2025+
Framhald
1 Hringvegur
e3 Bæjarháls–Vesturlandsvegur 1 1.090 650 440
41
Reykjanesbraut
14 Kaldárselsvegur – Krýsuvíkurvegur 3,3 1.600 1.600
Borgarlína
Ártún – Hlemmur 8.300 500 3.200 3.200 1.400
Hamraborg – Hlemmur 8.200 500 3.200 3.200 1.300
                  b.      Við bætist nýr liður, svohljóðandi:
1 Hringvegur
f3 Skarhólabraut–Hafravatnsvegur 750 350


     9.      Við töflu 9.
Höfn Kostnaður 2020 2021 2022 2023 2024 2025+ Hlutur
ríkissj.
Verkefni Heildar-
kostn.
Lokið
1.1.2020
Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv.
                  a.      Við liðinn Snæfellsbær. Eftirfarandi verkefni breytist og orðist svo:
Ólafsvík: Dýpkun innsiglingar í 7 m. Magn 35.000 m³ 80,0 80,0 38,7 60%
Rifshöfn: Dýpkun innsiglingar og innan hafnar 40,0 40,0 24,2 75%
                  b.      Við liðinn Skagafjörður bætist nýtt verkefni, svohljóðandi:
Sauðárkrókur – upptekt á Þvergarði og lenging Norðurgarðs 45 45,0 22,0 60%
                  c.      Liðurinn Langanesbyggð orðist svo:
Endurbygging Brimvarnargarðs á Bakkafirði (15.000 m³) 75,0 60,0 36,3 75%
Þórshöfn – Dýpkun hafnar 190,0 150,0 72,6 75%
                  d.      Við liðinn Djúpivogur. Eftirfarandi verkefni breytist og orðist svo:
Hafskipabryggja (stálþil 130 m og gafl 12 m, dýpi 6 m) 400,0 100,0 60,5 75%
                  e.      Við liðinn Þorlákshöfn bætist nýtt verkefni, svohljóðandi:
Dýpkun við Svartaskersbryggju 140,0 50,0 24,2 60%
                  f.      Við liðinn Reykjaneshafnir bætist tvö ný verkefni, svohljóðandi:
Keflavík – Endurbygging enda brimvarnargarðs vegna tjóns 25,0 25,0 17,1 85%
Njarðvík – Endurbygging brimvarnargarðs vegna tjóns 25,0 25,0 17,1 85%
                  g.      Við liðinn Sandgerði. Eftirfarandi verkefni breytist og orðist svo:
Dýpkun við löndunarkrana á Norðurgarði (300 m²) 15,0 15,0 9,1 75%
                  h.      Við liðinn Óskipt bætist nýtt verkefni, svohljóðandi:
Óráðstöfuð framlög 60,4 2,9 74,5 85,0 49,8
                  i.      Við liðinn Óskipt. Eftirfarandi verkefni breytist og orðist svo:
Ástandsskoðun hafnarmannvirkja 35,0 7,0 4,2 7,0 4,2 7,0 4,2 7,0 4,2 7,0 4,2 75%
                  j.      Við liðinn Súðavík bætist nýtt verkefni, svohljóðandi:
Dýpkun við Norðurgarð (6,0 m, 12.000 m3) 30,0 30,0 21,8 90%


     10.      Við töflu 10.
     Sveitarfélag 2020 2021 2022 2023 2024 Hlutur
Verkefni, sjóvarnir Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. ríkissj.
                  a.      Við liðinn Skagafjörður, sveitarfélag bætist nýtt verkefni, svohljóðandi:
Sauðárkrókur – Hækkun og endurbætur, tjónaviðgerð (400 m) 60 52,5 7/8
                  b.      Við liðinn Fjallabyggð bætist nýtt verkefni, svohljóðandi:
Siglufjörður – Hækkun sjóvarnar austan við Bæjarbryggju 30 26,3 7/8
                  c.      Við liðinn Óskipt bætist nýtt verkefni svohljóðandi:
Styrking sjóvarna umhverfis landið vegna tjóns óráðstafað 79 69 7/8

     11.      Við 4. kafla, Almenn samgönguverkefni.
                  a.      Í stað „SRN“, „SGS“, „MRN“ og „ANR“ hvarvetna í kaflanum komi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti; Samgöngustofa, mennta- og menningarmálaráðuneyti; og: atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.
                  b.      Við kafla 4.1. Markmið um greiðar samgöngur bætist tveir nýir töluliðir, svohljóðandi:
                      12.      Unnin verði stefna í hafnamálum og framtíðarsýn mótuð um samspil hafna við aðrar samgöngur. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Vegagerðin)
                      13.      Unnin verði greining á flugvöllum og þeir flokkaðir miðað við hlutverk þeirra. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/ISAVIA)
                  c.      Við kafla 4.2. Markmið um öryggi í samgöngum.
                      1.      2. tölul. orðist svo: Skráning samgönguslysa og annarra atvika verði bætt og samræmd. Haldið verði utan um skráningar rafrænt. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
                      2.      9. tölul. orðist svo: Greindar verði leiðir til þess að tryggja með bestum hætti leiðréttingatækni vegna gervihnattaleiðsögu um allt land, svo sem með aðild Íslands að nýrri geimáætlun Evrópusambandsins og/eða viðræður hafnar við framkvæmdastjórn ESB um stækkun þjónustusvæðis EGNOS svo það nái yfir Ísland. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
                  d.      Við kafla 4.3. Markmið um hagkvæmar samgöngur bætist nýr töluliður, svohljóðandi: Unnin verði langtímastefna í uppbyggingu jarðganga sem stuðli að faglegri forgangsröðun framkvæmda. (Ábyrgð samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Vegagerðin)
                  e.      Við kafla 4.5. Markmið um jákvæða byggðaþróun bætist tveir nýir töluliðir, svohljóðandi:
                      7.      Reglugerð um héraðsvegi verði endurskoðuð með tilliti til byggðasjónarmiða og breyttra atvinnuhátta, einkum skil vegflokka og viðmið um uppbyggingu, viðhald og afskráningu héraðsvega af vegaskrá. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
                      8.      Unnin verði greining á stöðu landsvega utan stofnvegakerfisins og þar metin þörf á úrbótum til lengri tíma. (Ábyrgð: Vegagerðin)