Ferill 435. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1689  —  435. mál.
Síðari umræða.



Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2020–2034.

Frá meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar (VilÁ, ATG, JónG, KÓP, LínS, HKF).


     1.      Við 2. kafla, Markmið og áherslur.
                  a.      Við kafla 2.1. Markmið um greiðar samgöngur. Tölul. 2.1.15 orðist svo: Í samgönguáætlun verði gerð grein fyrir stefnu í siglinga- og hafnamálum sérstaklega.
                  b.      Við kafla 2.2. Markmið um öruggar samgöngur.
                      1.      Tölul. 2.2.5 orðist svo: Skráning samgönguslysa og annarra atvika verði bætt og samræmd.
                      2.      Við bætist nýr töluliður sem verði tölul. 2.2.14 og orðist svo: Unnið verði að því að tryggja aðgengi samgangna að öruggri og skilvirkri gervihnattaleiðsögu, þar á meðal á flugvöllum.
     2.      Tafla 1, Fjármál Samgöngustofu, orðist svo:
1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil Samtals
Verðlag fjárlaga fyrir árið 2020 (millj. kr.). 2020–2024 2025–2029 2030–2034
Tekjur
        Ríkisframlag 6.475 6.479 6.479 19.433
        Rekstrartekjur 6.726 6.726 6.726 20.178
Tekjur samtals 13.201 13.205 13.205 39.611
Gjöld
        Rekstur, stjórnsýsla og þjónusta 3.385 3.389 3.389 10.163
        Forvarnir og öryggisáætlanir Íslands 1.132 1.132 1.132 3.396
        Eftirlit með innlendum aðilum 4.010 4.010 4.010 12.030
        Eftirlit með erlendum aðilum 343 343 343 1.029
        Þjónusta og skrár í umsjón Samgöngustofu 4.160 4.160 4.160 12.480
        Rannsóknir og þróun. Umhverfismál 171 171 171 513
Rekstur samtals 13.201 13.205 13.205 39.611
     3.      Tafla 2, Tekjur og gjöld flugmála, orðist svo:
1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil Samtals
Verðlag fjárlaga fyrir árið 2020 (millj. kr.). 2020–2024 2025–2029 2030–2034
Tekjur
        Ríkisframlag 12.305 12.318 12.318 36.941
        Framlag úr Almenna varasjóðnum 846 0 0 846
        Notendagjöld 3.013 3.000 3.000 9.013
Tekjur samtals 16.164 15.318 15.318 46.800
Gjöld
        Rekstur alls 12.920 12.920 12.920 38.760
        Viðhald og stofnkostnaður 3.244 2.398 2.398 8.040
Gjöld alls 16.164 15.318 15.318 46.800
     4.      Tafla 3, Fjármál Vegaverðarinnar, orðist svo:
Tekjur og framlög. 1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil Samtals
Verðlag fjárlaga fyrir árið 2020 (millj. kr.). 2020–2024 2025–2029 2030–2034 2020–2034
10-211 Vegagerðin
Rekstrarframlög 51.092 53.793 58.903 163.788
Fjárfestingarframlög 119.793 135.361 140.477 395.631
Framlag úr Almenna varasjóðnum 5.257 0 0 5.257
Framlög úr ríkissjóði samtals: 176.142 189.154 199.380 564.676
Almennar sértekjur 2.114 2.114 2.114 6.342
Tekjur af Landeyjahöfn 50 50 50 150
Sértekjur samtals: 2.164 2.164 2.164 6.492
Til ráðstöfunar samtals: 178.306 191.318 201.544 571.168
10-241 Hafnaframkvæmdir
Rekstrarframlög 5.105 4.558 4.558 14.220
Framlag úr Almenna varasjóðnum 404 0 0 404
Framlög úr ríkissjóði samtals: 5.508 4.558 4.558 14.624
Til ráðstöfunar samtals: 5.508 4.558 4.558 14.624
     5.      Tafla 4, Skipting útgjalda Vegagerðarinnar, orðist svo:
1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil Samtals
Verðlag fjárlaga fyrir árið 2020 (millj. kr.). 2020–2024 2025–2029 2030–2034 2020–2034
10-211 Vegagerðin
Rekstur:
Almennur rekstur 4.333 4.690 4.690 13.713
        Stjórn og undirbúningur
        Sértekjur
        Vaktstöð siglinga
        Viðhald vita og leiðsögukerfa
        Rekstur Landeyjahafnar
        Rannsóknir
Þjónusta 30.007 31.814 35.125 96.946
        Svæði og rekstrardeild
        Sértekjur
        Almenn þjónusta
        Vetrarþjónusta
Styrkir til almenningssamgangna 16.801 17.289 19.088 53.178
        Ferjur
        Sérleyfi á landi
        Innanlandsflug
        Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu
Fjárfestingar:
Framkvæmdir á vegakerfinu
        Viðhald 53.710 55.735 61.536 170.981
        Nýframkvæmdir 67.205 76.552 75.548 219.305
Framkvæmdir við vita og hafnir 3.601 2.803 3.094 9.498
        Vitabyggingar
        Sjóvarnargarðar
        Landeyjahöfn
        Ferjubryggjur
        Hafna- og strandrannsóknir
Botndælubúnaður við Landeyjahöfn 355 271 299 925
Bíldudalur – Landfylling austan hafnar 129 129
Samtals Vegagerðin 10-211: 176.145 189.154 199.380 564.679
10-241 Hafnaframkvæmdir
Rekstur
Hafnabótasjóður 5.508 4.558 4.558 14.624
Samtals hafnarframkvæmdir 10-241: 5.508 4.558 4.558 14.624

     6.      Við töflu 5 – Sundurliðun verkefna.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Eftirstöðvar
Vegnr. Vegheiti Lengd
kafla
kostnaðar
1.1.2020
1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil Hönnunarstig
lokið
Kaflanr. Kaflaheiti [km] [m.kr.] 2020–2024 2025–2029 2030–2034
                  a.      Við Suðursvæði I.
                      1.      Eftirfarandi liðir breytist og orðist svo:
1 Hringvegur
a1 Um Núpsvötn 0,5 750 20 730 Skil-
greining
X X
30 Skeiða- og Hrunamannavegur
04 Um Stóru-Laxá 0,6 540 30 510 Frumdrög X X
05 Hringtorg Flúðum 0,2 200 10 150 Skil-
greining
X X
                      2.      Við bætist tveir nýir liðir, svohljóðandi:
1 Hringvegur
b7 Hringtorg við Landvegamót 200 180
34 Eyrarbakkavegur
02 Hringtorg við Bjarkarland og Víkurheiði 100 10
                  b.      Við Suðursvæði II.
                      1.      Eftirfarandi liðir breytist og orðist svo:
1 Hringvegur
e1-e2 Fossvellir – Norðlingavað 8,6 4.000 110 3.890 Skilgr./
Frumdr.
X X
41 Reykjanesbraut
15 Krýsuvíkurvegur – Hvassahraun 5,5 3.000 110 2.890 Skilgr./
Frumdr.
X X
Framlag ríkis til Samgöngusáttmála 11.000 10.000 8.000 X X X X
                      2.      Við bætist þrír nýir liðir, svohljóðandi:
41 Reykjanesbraut
12/13 Fjarðarhraun – Mjódd 60 30
413 Breiðholtsbraut
01 Hringvegur – Jaðarsel 60 30
450 Sundabraut*
* Unnið að því að fjármagna Sundabraut í samstarfi við einkaaðila.
                  c.      Við Vestursvæði.
                      1.      Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
54 Snæfellsnesvegur
18-22 Skógarströnd 50 (4.000) 100 850 3.100 Skil-
greining
X X
                      2.      Við bætist þrír nýir liðir, svohljóðandi:
1 Hringvegur
f8 Tvöföldun Hvalfjarðarganga*
60 Vestfjarðavegur
44 Um Bjarnardalsá í Önundarfirði 290 250
63 Bíldudalsvegur
02 Um Botnsá í Tálknafirði 390 280
* Leitað verði leiða til að fjármagna tvöföldun Hvalfjarðarganga í samstarfi við einkaaðila.
                  d.      Við Norðursvæði.
                      1.      Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
73 Þverárfjallsvegur um Refasveit
74 og Skagastrandarvegur um Laxá 16,3 1.700 1.600 Frumdrög X X X
                      2.      Við bætist tveir nýir liðir, svohljóðandi:
1 Hringvegur
q6 Um Skjálfandafljót 800 40
85 Norðausturvegur
06 Um Köldukvíslargil 255 65 Frumdrög X X X
                  e.      Við Austursvæði.
                      1.      Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
94 Borgarfjarðarvegur
03-04 Eiðar – Laufás 14,7 750 430 320 Skilgr./
Frumdr.
X X
                      2.      Við bætist nýr liður, svohljóðandi:
95 Skriðdals- og Breiðdalsvegur
02 Um Gilsá á Völlum 285 15
                  f.      Við Sameiginlegt.
                      1.      Eftirfarandi liður breytist og orðist svo:
Tengivegir, bundið slitlag 6.209 7.112 7.448 X X X
                      2.      Við bætist nýr liður, svohljóðandi:
Óráðstafað 800

     7.      Við töflu 6 – Framkvæmdaáætlun Samgöngusáttmála 2020–2034. Eftirfarandi liðir breytist og orðist svo:


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Eftirstöðvar
Vegnr. Vegheiti Lengd
kafla
kostnaðar
1.1.2020
1. tímabil 2. tímabil 3. tímabil Hönnunarstig
lokið
Kaflanr. Kaflaheiti [km] [m.kr.] 2020–2024 2025–2029 2030–2034
1 Hringvegur
e3 Bæjarháls – Vesturlandsvegur 1 1.090 1.090 Forh./
Verkh.
X X
f3 Skarhólabraut – Hafravatnsvegur * 1,8 750 350 Forh./
Verkh.
X X