Fundargerð 151. þingi, 16. fundi, boðaður 2020-11-05 10:30, stóð 10:30:53 til 14:14:36 gert 6 8:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

fimmtudaginn 5. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í störfum þingsins.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Sóttvarnaráðstafanir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[11:16]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræða um sóttvarnaráðstafanir.

[12:26]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Á. Andersen.


Sérstök umræða.

Biðlistar eftir úrræðum fyrir börn með geðheilbrigðisvandamál.

[12:38]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.

[Fundarhlé. --- 13:28]

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Um úttekt á starfsemi Skattsins við framkvæmd tollalaga.

Beiðni um skýrslu BergÓ o.fl., 225. mál. --- Þskj. 227.

[14:01]

Horfa


Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. forsætisnefndar, 8. mál (fjarfundir nefnda). --- Þskj. 8, nál. 238 og 239.

[14:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 201. mál (framhald á lokunarstyrkjum). --- Þskj. 202, nál. 253.

[14:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjufallsstyrkir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 212. mál. --- Þskj. 213, nál. 259, brtt. 260.

[14:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 8.--17. mál.

Fundi slitið kl. 14:14.

---------------