Fundargerð 151. þingi, 52. fundi, boðaður 2021-02-03 13:00, stóð 13:00:19 til 22:05:34 gert 4 8:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

miðvikudaginn 3. febr.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[13:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 78 hefði verið kölluð aftur.


Frestun á skriflegum svörum.

Innflutningur á osti og kjöti. Fsp. ÞorS, 385. mál. --- Þskj. 517.

Endurgreiðsla virðisaukaskatts og flokkun bifreiða. Fsp. BLG, 446. mál. --- Þskj. 765.

[13:00]

Horfa

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:02]

Horfa

Forseti vakti athygli á því að í samræmi við samkomulag það sem nú væri unnið eftir gæti dagskrárliðurinn störf þingsins staðið lengur en hálftíma.


Störf þingsins.

[13:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 132. mál (umsáturseinelti). --- Þskj. 133, nál. 816.

[13:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjárhagslegar viðmiðanir, 3. umr.

Stjfrv., 312. mál. --- Þskj. 836.

Enginn tók til máls.

[13:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 846).


Skipagjald, 3. umr.

Stjfrv., 313. mál. --- Þskj. 837.

Enginn tók til máls.

[13:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 847).


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 276. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 839.

Enginn tók til máls.

[13:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 848).


Orkuskipti í flugi á Íslandi, síðari umr.

Þáltill. umhverfis- og samgöngunefndar, 330. mál. --- Þskj. 386.

Enginn tók til máls.

[13:51]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 849).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 487. mál. --- Þskj. 817.

Enginn tók til máls.

[13:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umræða um 9. dagskrármál.

[14:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að umræða um 9. dagskrármál hæfist að loknu 8. máli eða um kl. þrjú.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 267. mál (kynferðisleg friðhelgi). --- Þskj. 296, nál. 833.

[14:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, 1. umr.

Frv. KJak, 466. mál (forseti Íslands, ríkisstjórn o.fl.). --- Þskj. 787, brtt. 796, 819 og 844.

[14:56]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:57]

[19:11]

Horfa

Umræðu frestað.

[22:04]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 22:05.

---------------