Fundargerð 151. þingi, 55. fundi, boðaður 2021-02-16 13:00, stóð 13:00:29 til 22:26:07 gert 17 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

þriðjudaginn 16. febr.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

[13:00]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:01]

Horfa


Erlendar lántökur ríkissjóðs.

[13:01]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Starfsemi Samherja í Namibíu.

[13:09]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Skattur af lífeyristekjum og arðgreiðslum.

[13:16]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Skipulögð glæpastarfsemi.

[13:23]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Spilakassar.

[13:30]

Horfa

Spyrjandi var Sara Elísa Þórðardóttir.


Fyrirkomulag heilsugæslunnar.

[13:37]

Horfa

Spyrjandi var Vilhjálmur Árnason.


Covid-19 og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. -- Ein umræða.

[13:43]

Horfa

Umræðu lokið.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 188. mál (kosningaaldur). --- Þskj. 189.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 267. mál (kynferðisleg friðhelgi). --- Þskj. 863.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni innflytjenda, 1. umr.

Stjfrv., 452. mál (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð). --- Þskj. 771.

[15:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 456. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 776.

[20:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Áfengislög, 1. umr.

Stjfrv., 504. mál (sala á framleiðslustað). --- Þskj. 850.

[20:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, 1. umr.

Stjfrv., 505. mál (endurvinnsla og skilagjald). --- Þskj. 851.

[22:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vopnalög, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 386. mál (bogfimi ungmenna). --- Þskj. 520.

[22:24]

Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[22:24]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--11. mál.

Fundi slitið kl. 22:26.

---------------