Fundargerð 151. þingi, 69. fundi, boðaður 2021-03-18 13:00, stóð 13:02:48 til 13:49:57 gert 19 8:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

fimmtudaginn 18. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Aðild að Geimvísindastofnun Evrópu. Fsp. GBr, 557. mál. --- Þskj. 937.

[13:02]

Horfa

[13:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:03]

Horfa


Greitt verð fyrir loðnu.

[13:04]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Garðyrkjuskólinn á Reykjum.

[13:12]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Tilslakanir í sóttvörnum.

[13:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Húsnæðismál menntastofnana.

[13:25]

Horfa

Spyrjandi var Sara Elísa Þórðardóttir.


Áhrif efnahagshrunsins 2008 og aðgerða stjórnvalda á hag heimilanna.

Beiðni um skýrslu ÓÍ o.fl., 608. mál. --- Þskj. 1042.

[13:32]

Horfa


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 280. mál (umframlosunargjald og einföldun regluverks). --- Þskj. 313, nál. 1028.

[13:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.

[13:49]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2. og 5.--10. mál.

Fundi slitið kl. 13:49.

---------------