Fundargerð 151. þingi, 89. fundi, boðaður 2021-05-04 13:00, stóð 13:01:22 til 00:00:01 gert 10 14:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

þriðjudaginn 4. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Efnahagsmál.

[13:37]

Horfa

Málshefjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, frh. 3. umr.

Stjfrv., 570. mál (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð). --- Þskj. 1299.

[14:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1346).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 235/2020 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 691. mál (félagaréttur). --- Þskj. 1163, nál. 1294.

[14:30]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1347).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 693. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1165, nál. 1295.

[14:31]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1348).


Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, frh. 2. umr.

Stjfrv., 706. mál (niðurfelling ákvæða). --- Þskj. 1185, nál. 1296.

[14:31]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kyrrsetning, lögbann o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 16. mál (lögbann á tjáningu). --- Þskj. 16, nál. 1312.

[14:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. forsætisnefndar, 80. mál (kynjahlutföll). --- Þskj. 81, nál. 1314, brtt. 1326.

[14:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Barnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (kynrænt sjálfræði). --- Þskj. 205, nál. 1307.

[14:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lögreglulög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 365. mál (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.). --- Þskj. 457, nál. 1315.

[15:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Háskólar og opinberir háskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 536. mál (aðgangsskilyrði). --- Þskj. 898, nál. 1316.

[15:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:10]

Horfa


Málefni innflytjenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 452. mál (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð). --- Þskj. 771, nál. 1313.

[15:11]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 13.--27. mál.

Fundi slitið kl. 00:00.

---------------