Fundargerð 151. þingi, 98. fundi, boðaður 2021-05-19 13:00, stóð 13:01:40 til 14:22:29 gert 21 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

miðvikudaginn 19. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Skráning samskipta í ráðuneytinu. Fsp. BLG, 574. mál. --- Þskj. 979.

[13:01]

Horfa

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Bókun í utanríksmálanefnd.

[13:36]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Á. Andersen.


Um fundarstjórn.

Beiðni um skýrslu.

[13:38]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Starfsemi Samkeppniseftirlitsins.

Beiðni um skýrslu ÓBK o.fl., 798. mál. --- Þskj. 1451.

[13:43]

Horfa


Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, frh. síðari umr.

Stjtill., 750. mál. --- Þskj. 1273, nál. 1452.

[13:49]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1478).


Fjölmiðlar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 367. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 459, nál. 1370 og 1395.

[13:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 456. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 776, nál. 1441.

[14:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[14:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:22.

---------------