Fundargerð 151. þingi, 97. fundi, boðaður 2021-05-18 13:00, stóð 13:02:56 til 23:33:32 gert 19 9:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

þriðjudaginn 18. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Skipulögð glæpastarfsemi.

[13:37]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Lax- og silungsveiði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 345. mál (minnihlutavernd o.fl.). --- Þskj. 1249, nál. 1396 og 1442.

[14:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1458).


Jarðalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.). --- Þskj. 1250, nál. 1438.

[14:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1459).


Einkaleyfi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 616. mál (undanþága frá viðbótarvernd). --- Þskj. 1071, brtt. 1436.

[14:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1460).


Ástandsskýrslur fasteigna, frh. síðari umr.

Þáltill. BLG o.fl., 98. mál. --- Þskj. 99, nál. 1434.

[14:32]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1461).


Loftferðir, frh. 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 613. mál (skyldur flugrekenda vegna COVID-19). --- Þskj. 1065, nál. 1325, 1341 og 1344, frhnál. 1433.

[14:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Aðgerðir gegn markaðssvikum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 584. mál. --- Þskj. 992, nál. 1421, brtt. 1422.

[14:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ferðagjöf, frh. 2. umr.

Stjfrv., 776. mál (endurnýjun). --- Þskj. 1359, nál. 1440.

[14:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, 3. umr.

Stjfrv., 641. mál. --- Þskj. 1444, brtt. 1447.

Enginn tók til máls.

[14:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1462).


Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, 3. umr.

Stjfrv., 643. mál (dregið úr reglubyrði). --- Þskj. 1445.

Enginn tók til máls.

[14:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1463).


Íslensk landshöfuðlén, 3. umr.

Stjfrv., 9. mál. --- Þskj. 1446.

Enginn tók til máls.

[14:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1464).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 773. mál (opinber saksókn). --- Þskj. 1355.

Enginn tók til máls.

[14:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1465).


Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, síðari umr.

Stjtill., 750. mál. --- Þskj. 1273, nál. 1452.

[14:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjölmiðlar, 2. umr.

Stjfrv., 367. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 459, nál. 1370 og 1395.

[15:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 2. umr.

Stjfrv., 456. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 776, nál. 1441.

[21:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérstök þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 596. mál. --- Þskj. 1010.

[21:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 640. mál. --- Þskj. 1100.

[21:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu, fyrri umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 672. mál. --- Þskj. 1141.

[21:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. JSV o.fl., 688. mál (sjóðir um sameiginlega fjárfestingu). --- Þskj. 1158.

[21:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ættleiðingar, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 692. mál (ættleiðendur). --- Þskj. 1164.

[21:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 1. umr.

Frv. ÓBK og BN, 694. mál (viðskiptaboð). --- Þskj. 1169.

[22:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, fyrri umr.

Þáltill. GBr o.fl., 719. mál. --- Þskj. 1198.

[22:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 696. mál. --- Þskj. 1175.

[22:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 695. mál. --- Þskj. 1173.

[22:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ný velferðarstefna fyrir aldraða, fyrri umr.

Þáltill. GBr o.fl., 720. mál. --- Þskj. 1199.

[23:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[23:32]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:33.

---------------