Fundargerð 151. þingi, 105. fundi, boðaður 2021-06-02 13:00, stóð 13:00:18 til 19:29:47 gert 3 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

miðvikudaginn 2. júní,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

[13:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Fiskeldi, matvæli og landbúnaður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 549. mál (einföldun regluverks). --- Þskj. 1564.

[13:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1582).


Kosningar til Alþingis, frh. 3. umr.

Stjfrv., 647. mál (rafræn meðmæli o.fl.). --- Þskj. 1508, brtt. 1532.

[13:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1583).


Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 775. mál (framlenging úrræða o.fl.). --- Þskj. 1358, nál. 1531 og 1543.

[13:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frh. 2. umr.

Frv. SJS o.fl., 663. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 1132, nál. 1544.

[13:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Frv. þingskapanefndar, 468. mál (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.). --- Þskj. 790, nál. 1535.

[14:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 550. mál (mansal). --- Þskj. 917, nál. 1541.

[14:28]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:28]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--16. mál.

Fundi slitið kl. 19:29.

---------------