Fundargerð 151. þingi, 106. fundi, boðaður 2021-06-03 13:00, stóð 13:03:01 til 18:56:15 gert 4 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

fimmtudaginn 3. júní,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Samkomulag um tilhögun þingfundar.

[13:03]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir tilhögun þingfundar.

[13:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:04]

Horfa


Breyting á dönskum lögum um móttöku flóttamanna.

[13:05]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Spá OECD um endurreisn efnahags Íslands.

[13:12]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Atvinnuleysisbætur.

[13:20]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Málefni öryrkja.

[13:27]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Skimanir fyrir leghálskrabbameini.

[13:35]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 550. mál (mansal). --- Þskj. 917, nál. 1541.

[13:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Frv. þingskapanefndar, 468. mál (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.). --- Þskj. 1585.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 768. mál (nýting séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1338.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 755. mál (ökutækjaleigur, tækifærisleyfi og rekstrarleyfi). --- Þskj. 1289, nál. 1545.

[14:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, 2. umr.

Stjfrv., 354. mál. --- Þskj. 440, nál. 1549 og 1573.

[14:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barna- og fjölskyldustofa, 2. umr.

Stjfrv., 355. mál. --- Þskj. 441, nál. 1550.

[17:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 2. umr.

Stjfrv., 356. mál. --- Þskj. 442, nál. 1551.

[18:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.). --- Þskj. 941, nál. 1575, brtt. 1576.

[18:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:55]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3., 6.--7., 12. og 14.--16. mál.

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------