Fundargerð 151. þingi, 109. fundi, boðaður 2021-06-08 13:00, stóð 13:01:55 til 22:37:35 gert 9 9:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

þriðjudaginn 8. júní,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á starfsáætlun.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi.

[13:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:03]

Horfa


Frumvarp um hálendisþjóðgarð.

[13:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Stjórnarskrárbreytingar.

[13:11]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Skerðingar í almannatryggingakerfinu.

[13:19]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Hálendisþjóðgarður.

[13:26]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Auðlindaákvæði stjórnarskrárinnar.

[13:35]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Endurgreiðslur ferðakostnaðar vegna fyrirbyggjandi aðgerða.

[13:42]

Horfa

Spyrjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Skýrsla um leghálsskimanir o.fl.

[13:49]

Horfa

Málshefjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru.

Beiðni um skýrslu efnahags- og viðskiptanefndar, 845. mál. --- Þskj. 1606.

[14:08]

Horfa


Tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 604. mál (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1031, nál. 1579.

[14:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 689. mál. --- Þskj. 1159, nál. 1577, brtt. 1578.

[14:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 697. mál (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.). --- Þskj. 1176, nál. 1565, brtt. 1566 og 1570.

[14:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjöleignarhús, frh. 2. umr.

Stjfrv., 748. mál (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði). --- Þskj. 1270, nál. 1601.

[14:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 775. mál (framlenging úrræða o.fl.). --- Þskj. 1584, brtt. 1586.

[14:25]

Horfa

Umræðu frestað.


Fasteignalán til neytenda, 2. umr.

Stjfrv., 791. mál (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.). --- Þskj. 1431, nál. 1628.

[20:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, 2. umr.

Stjfrv., 585. mál (mennta- og menningarmál). --- Þskj. 993, nál. 1609.

[21:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög og stofnun Landsnets hf., 2. umr.

Stjfrv., 628. mál (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.). --- Þskj. 1085, nál. 1625 og 1630.

[21:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 2. umr.

Stjfrv., 752. mál (Ferðatryggingasjóður). --- Þskj. 1275, nál. 1621.

[22:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--17., 20. og 23. mál.

Fundi slitið kl. 22:37.

---------------