Ferill 627. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Nr. 25/151.

Þingskjal 1559  —  627. mál.


Þingsályktun

um fjármálaáætlun fyrir árin 2022–2026.


    Alþingi ályktar, sbr. lög nr. 123/2015, um opinber fjármál, að stjórnvöld fylgi fjármálaáætlun um opinber fjármál fyrir árin 2022–2026, sem byggð er á fyrirliggjandi fjármálastefnu og skilyrðum hennar, samkvæmt eftirfarandi yfirlitum um markmið fyrir afkomu og efnahag hins opinbera í heild og fyrir opinbera aðila og um áætlanir um þróun tekna og gjalda þeirra næstu fimm árin.
    Alþingi telur að fjármálaáætlunin sé í samræmi við markmið fjármálastefnu fyrir árin 2018–2022.

Lykiltölur um afkomu og efnahag opinberra aðila.

ma.kr. Áætlun 2022 Áætlun 2023 Áætlun 2024 Áætlun 2025 Áætlun 2026
Hið opinbera (A-hluti ríkis og A-hluti sveitarfélaga)
Rekstrarafkoma
-193 -146 -128 -120 -121
Heildarafkoma
-251 -205 -178 -173 -178
    Ráðstafanir, 1 uppsöfnuð áhrif
- 35 70 108 112
Heildarafkoma með ráðstöfunum
-251 -170 -108 -65 -66
Hrein eign2
522 364 278 232 205
Nafnvirði heildarútgjalda
1.527 1.561 1.593 1.635 1.702
Heildarskuldir, 3 % af VLF
87 88 88 87 85
Skuldir skv. viðmiði laga um op. fjármál, 4 % af VLF
49 52 54 54 54
Opinber fyrirtæki:
Rekstrarafkoma
33 41 45 48 50
Heildarafkoma
20 24 31 24 26
Hrein eign2
909 936 967 1.000 1.052
Opinberir aðilar í heild:
Rekstrarafkoma
-160 -106 -82 -73 -71
Heildarafkoma
-231 -180 -147 -149 -153
    Ráðstafanir, 1 uppsöfnuð áhrif
- 35 70 108 112
Heildarafkoma með ráðstöfunum
-231 -145 -77 -41 -41
Hrein eign2
1.431 1.300 1.245 1.231 1.256
1 Ráðstafanir að teknu tilliti til lækkunar vaxtagjalda vegna lægri lántöku.
2 Staða í árslok, efnislegar og peningalegar eignir að frádregnum brúttóskuldum að meðtöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum, þ.e. heildarskuldum.
3 Brúttóskuldir að meðtöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum.
4 Heildarskuldir að frátöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum og að frádregnum sjóðum og bankainnstæðum, sbr. 7. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.

Rekstraryfirlit fyrir hið opinbera árin 2022–2026.

Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. Áætlun
2022
Áætlun
2023
Áætlun
2024
Áætlun
2025
Áætlun
2026
Heildartekjur
1.276,5 1.390,9 1.484,7 1.569,5 1.635,9
     Skatttekjur
1.028,4 1.103,4 1.169,8 1.228,0 1.282,6
        Skattar á tekjur og hagnað
565,6 611,4 649,8 684,7 716,1
        Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
9,3 9,9 10,4 10,8 11,2
        Eignarskattar
70,1 74,0 77,8 81,0 84,5
        Skattar á vöru og þjónustu
366,5 390,5 413,3 432,1 450,7
        Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti
2,8 2,9 3,1 3,2 3,3
        Aðrir skattar
14,1 14,7 15,4 16,1 16,8
     Tryggingagjöld
105,9 113,1 119,2 125,1 131,4
     Fjárframlög
3,0 3,3 3,5 3,7 3,9
     Aðrar tekjur
139,3 156,1 162,2 167,8 173,0
        Eignatekjur
58,9 72,1 74,5 76,6 77,8
            þ.a. vaxtatekjur
11,8 13,1 14,1 14,7 15,3
            þ.a. arðgreiðslur
26,4 36,9 37,4 37,6 37,6
        Sala á vöru og þjónustu
72,2 75,3 78,7 82,0 85,6
        Ýmsar aðrar tekjur
8,2 8,7 9,0 9,2 9,6
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
- 15,0 30,0 45,0 45,0
Heildargjöld
1.527,5 1.561,0 1.592,5 1.634,9 1.702,5
     Rekstrarútgjöld
1.469,9 1.521,6 1.579,8 1.639,2 1.702,0
        Laun
517,6 543,4 567,8 594,8 620,6
        Kaup á vöru og þjónustu
351,5 367,3 386,4 402,9 425,1
        Afskriftir
72,0 73,7 75,3 77,1 79,0
        Vaxtagjöld
83,3 89,2 97,4 101,6 106,8
        Framleiðslustyrkir
56,1 52,8 53,2 53,1 54,4
        Fjárframlög
13,0 13,4 13,8 13,4 13,7
        Félagslegar tilfærslur til heimila
296,4 297,8 301,5 306,0 308,1
        Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
79,9 84,0 84,4 90,1 94,3
     Fastafjárútgjöld
57,6 58,4 50,7 52,8 57,5
        Fjárfesting í efnislegum eignum
129,6 132,1 126,1 129,9 136,5
        Afskriftir (-)
-72,0 -73,7 -75,3 -77,1 -79,0
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
- -19,0 -38,0 -57,0 -57,0
Heildarafkoma
-250,9 -170,1 -107,9 -65,4 -66,6
Peningalegar eignir, hreyfingar
22,9 38,4 37,1 36,5 35,9
    Handbært fé, nettó
-11,7 1,2 -0,5 -0,5 -0,5
    Lánveitingar
17,6 16,2 14,5 12,2 10,3
    Hlutafé og stofnfjárframlög
1,4 0,8 3,0 3,1 3,1
    Viðskiptakröfur
15,6 20,2 20,1 21,8 23,0
Skuldir, hreyfingar
273,8 208,5 145,0 101,9 102,4
    Lántökur
267,5 204,5 139,3 97,6 94,1
    Lífeyrisskuldbindingar
10,8 9,0 8,1 7,4 6,4
    Viðskiptaskuldir
-4,4 -5,0 -2,4 -3,1 1,9

Rekstraryfirlit fyrir A-hluta ríkissjóðs árin 2022–2026.

Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. Áætlun
2022
Áætlun
2023
Áætlun
2024
Áætlun
2025
Áætlun
2026
Heildartekjur
874,5 967,4 1.041,8 1.107,0 1.151,7
    Skatttekjur
680,0 735,2 784,0 824,4 859,9
        Skattar á tekjur og hagnað
290,0 319,6 343,2 363,3 378,7
        Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
9,3 9,9 10,4 10,8 11,2
        Eignarskattar
7,0 7,3 7,6 7,9 8,2
        Skattar á vöru og þjónustu
356,8 380,8 404,3 423,1 441,7
        Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti
2,8 2,9 3,1 3,2 3,3
        Aðrir skattar
14,1 14,7 15,4 16,1 16,8
    Tryggingagjöld
105,9 113,1 119,2 125,1 131,4
    Fjárframlög
5,8 6,2 6,6 6,9 7,2
    Aðrar tekjur
82,8 97,9 102,0 105,6 108,2
        Eignatekjur
42,5 54,9 56,5 57,8 58,2
            þ.a. vaxtatekjur
7,9 9,1 9,9 10,4 10,8
            þ.a. arðgreiðslur
26,4 36,9 37,4 37,6 37,6
        Sala á vöru og þjónustu
33,3 35,6 37,9 40,0 41,9
        Ýmsar aðrar tekjur
7,0 7,4 7,6 7,8 8,1
    Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
- 15,0 30,0 45,0 45,0
Heildargjöld
1.097,4 1.120,2 1.142,4 1.169,7 1.214,7
    Rekstrarútgjöld
1.064,3 1.100,7 1.143,0 1.185,3 1.227,5
        Laun
250,6 264,8 276,8 290,9 303,2
        Kaup á vöru og þjónustu
145,0 153,7 163,5 167,9 172,3
        Afskriftir
53,4 54,7 56,0 57,4 58,9
        Vaxtagjöld
68,7 73,6 81,2 84,8 89,4
        Framleiðslustyrkir
50,2 46,4 46,5 46,1 47,1
        Fjárframlög
411,9 419,4 431,1 445,0 459,6
            Til sveitarfélaga
36,7 38,8 40,8 42,6 44,0
        Félagslegar tilfærslur til heimila
23,6 24,2 24,7 25,2 25,8
        Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
60,9 63,9 63,2 68,0 71,2
    Fastafjárútgjöld
33,1 34,5 29,4 29,4 32,2
        Fjárfesting í efnislegum eignum
86,5 89,2 85,4 86,8 91,1
        Afskriftir (-)
-53,4 -54,7 -56,0 -57,4 -58,9
    Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
- -15,0 -30,0 -45,0 -45,0
Heildarafkoma
-222,9 -152,8 -100,6 -62,7 -63,0
Peningalegar eignir, hreyfingar
19,2 33,4 30,7 29,5 28,6
    Handbært fé, nettó
-11,8 0,0 0,0 0,0 0,0
    Lánveitingar
16,4 14,6 12,5 10,0 8,0
    Hlutafé og stofnfjárframlög
0,1 0,1 0,0 -0,1 -0,2
    Viðskiptakröfur
14,5 18,7 18,2 19,6 20,8
Skuldir, hreyfingar
242,1 186,2 131,3 92,2 91,6
    Lántökur
234,2 180,0 125,7 88,3 83,6
    Lífeyrisskuldbindingar
8,2 6,3 5,4 4,6 3,6
    Viðskiptaskuldir
-0,3 -0,1 0,2 -0,7 4,4

Rekstraryfirlit fyrir A-hluta sveitarfélaga árin 2022–2026.

Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. Áætlun
2022
Áætlun
2023
Áætlun
2024
Áætlun
2025
Áætlun
2026
Heildartekjur
437,5 461,0 482,2 503,6 526,4
    Skatttekjur
348,4 368,2 385,8 403,6 422,7
        Skattar á tekjur og hagnað
275,6 291,8 306,6 321,4 337,4
        Eignarskattar
63,1 66,7 70,2 73,1 76,3
        Skattar á vöru og þjónustu
9,7 9,7 9,0 9,0 9,0
    Fjárframlög
36,7 38,8 40,8 42,6 44,0
    Aðrar tekjur
52,5 54,0 55,7 57,4 59,7
        Eignatekjur
16,4 17,2 18,0 18,8 19,6
            þ.a. vaxtatekjur
3,9 4,0 4,2 4,3 4,5
        Sala á vöru og þjónustu
34,9 35,5 36,3 37,2 38,6
        Ýmsar aðrar tekjur
1,2 1,3 1,4 1,4 1,5
Heildarútgjöld
465,5 478,3 489,5 506,2 530,0
    Rekstrarútgjöld
441,1 458,4 476,2 494,9 516,7
        Laun
228,0 238,1 248,9 260,1 271,9
        Kaup á vöru og þjónustu
142,4 146,4 150,7 155,5 163,0
        Afskriftir
18,6 19,0 19,3 19,7 20,1
        Vaxtagjöld
14,3 15,3 15,9 16,4 17,0
        Framleiðslustyrkir
5,6 6,0 6,3 6,6 6,9
        Fjárframlög
2,8 2,9 3,1 3,2 3,3
        Félagslegar tilfærslur til heimila
10,7 11,0 11,2 11,5 11,8
        Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
18,6 19,7 20,8 21,7 22,7
     Fastafjárútgjöld
24,5 23,9 21,3 23,4 25,3
        Fjárfesting í efnislegum eignum
43,1 42,9 40,7 43,1 45,4
        Afskriftir (-)
-18,6 -19,0 -19,3 -19,7 -20,1
    Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
- -4,0 -8,0 -12,0 -12,0
Heildarafkoma
-28,0 -17,3 -7,3 -2,7 -3,6
Peningalegar eignir, hreyfingar
3,7 5,0 6,4 7,0 7,3
    Handbært fé, nettó
0,1 1,2 -0,5 -0,5 -0,5
    Lánveitingar
1,2 1,6 2,0 2,2 2,3
    Hlutafé og stofnfjárframlög
1,3 0,7 3,0 3,2 3,3
    Viðskiptakröfur
1,1 1,5 2,0 2,1 2,2
Skuldir, hreyfingar
31,7 22,3 13,7 9,7 10,9
    Lántökur
33,3 24,5 13,6 9,3 10,5
    Lífeyrisskuldbindingar
2,6 2,7 2,7 2,7 2,8
    Viðskiptaskuldir
-4,2 -4,9 -2,5 -2,4 -2,4

Heildarútgjöld málefnasviða árin 2022–2026.

Heildarútgjöld málefnasviða í m.kr. á verðlagi 2021 2022 2023 2024 2025 2026
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
6.972 5.971 5.637 5.606 5.572
02 Dómstólar
3.494 3.524 3.524 3.524 3.524
03 Æðsta stjórnsýsla
3.196 2.349 2.322 2.305 2.288
04 Utanríkismál
13.770 13.550 13.094 12.752 12.573
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
36.343 37.506 38.102 38.931 38.746
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár
4.112 4.103 3.914 3.870 3.829
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
29.831 25.023 22.033 19.947 19.771
08 Sveitarfélög og byggðamál
24.324 25.002 25.784 26.330 26.455
09 Almanna- og réttaröryggi
32.396 33.030 34.592 36.401 34.339
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála
16.575 16.525 16.796 16.669 16.542
11 Samgöngu- og fjarskiptamál
50.017 48.286 43.736 42.281 42.049
12 Landbúnaður
17.676 17.541 17.397 17.265 17.252
13 Sjávarútvegur og fiskeldi
8.414 6.692 6.447 6.369 6.307
14 Ferðaþjónusta
2.048 2.032 1.814 1.797 1.780
15 Orkumál
5.638 5.591 5.615 5.382 5.373
16 Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atv.mála
4.787 5.148 5.339 5.480 5.455
17 Umhverfismál
25.000 26.350 26.548 26.562 25.842
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
17.098 16.597 15.348 15.201 15.019
19 Fjölmiðlun
5.390 5.595 5.820 5.996 5.991
20 Framhaldsskólastig
37.667 37.979 37.802 37.755 37.709
21 Háskólastig
53.052 55.251 54.908 54.660 54.610
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála
5.635 5.646 5.592 5.525 5.471
23 Sjúkrahúsþjónusta
125.569 131.451 132.764 131.323 132.627
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
61.746 64.488 65.032 66.834 66.774
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
65.911 67.464 64.688 66.129 66.066
26 Lyf og lækningavörur
31.659 32.866 33.477 34.037 34.037
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
84.395 86.924 89.052 91.263 93.219
28 Málefni aldraðra
96.004 98.866 101.813 104.849 107.975
29 Fjölskyldumál
48.859 49.389 50.016 50.054 50.094
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
60.341 51.598 46.422 44.535 44.345
31 Húsnæðisstuðningur
12.796 10.894 10.893 10.891 10.890
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
12.512 12.506 12.108 12.018 11.907
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar
106.925 110.749 116.708 119.474 124.240
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
36.290 41.029 50.677 57.980 66.566
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna
8.331 8.627 8.940 8.938 8.936
Heildargjöld á verðlagi ársins 2021
1.154.768 1.166.139 1.174.753 1.188.931 1.204.170
Uppsafn. áætl. launa- og verðlagsbætur frá árinu 2021
26.087 53.399 82.659 113.688 145.663
Heildargjöld á verðlagi hvers árs
1.180.856 1.219.539 1.257.412 1.302.618 1.349.834
Heildargjöld aðlöguð að GFS- staðli1
-83.443 -84.411 -85.045 -87.865 -90.129
Ráðstafanir, 2 uppsöfnuð áhrif
- -15.000 -30.000 -45.000 -45.000
Heildarútgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðl. hvers árs
1.097.413 1.120.127 1.142.367 1.169.754 1.214.705
1 Hér er m.a. um að ræða aðlaganir vegna innbyrðis viðskipta milli A-hluta aðila, svo sem Ríkiskaupa og Framkvæmdasýslu ríkisins, þannig að ekki komi til tvítalningar útgjalda. Þá eru einnig gerðar aðlaganir á meðferð lífeyrisskuldbindinga og vaxtagjalda.
2 Ráðstafanir á útgjaldahlið.

Útgjaldarammar málefnasviða árin 2022–2026.

Málefnasvið án liða utan ramma,1 m.kr. á verðlagi 2021 2022 2023 2024 2025 2026
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
6.972 5.971 5.637 5.606 5.572
02 Dómstólar
3.494 3.524 3.524 3.524 3.524
03 Æðsta stjórnsýsla
3.196 2.349 2.322 2.305 2.288
04 Utanríkismál
13.770 13.550 13.094 12.752 12.573
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
36.343 37.506 38.102 38.931 38.746
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár
4.112 4.103 3.914 3.870 3.829
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
29.831 25.023 22.033 19.947 19.771
08 Sveitarfélög og byggðamál
2.119 2.111 2.092 2.072 2.053
09 Almanna- og réttaröryggi
32.396 33.030 34.592 36.401 34.339
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála
16.575 16.525 16.796 16.669 16.542
11 Samgöngu- og fjarskiptamál
50.017 48.286 43.736 42.281 42.049
12 Landbúnaður
17.676 17.541 17.397 17.265 17.252
13 Sjávarútvegur og fiskeldi
8.414 6.692 6.447 6.369 6.307
14 Ferðaþjónusta
2.048 2.032 1.814 1.797 1.780
15 Orkumál
5.638 5.591 5.615 5.382 5.373
16 Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atv.mála
4.787 5.148 5.339 5.480 5.455
17 Umhverfismál
25.000 26.350 26.548 26.562 25.842
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
17.098 16.597 15.348 15.201 15.019
19 Fjölmiðlun
5.390 5.595 5.820 5.996 5.991
20 Framhaldsskólastig
37.667 37.979 37.802 37.755 37.709
21 Háskólastig
53.052 55.251 54.908 54.660 54.610
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála
5.635 5.646 5.592 5.525 5.471
23 Sjúkrahúsþjónusta
125.569 131.451 132.764 131.323 132.627
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
61.746 64.488 65.032 66.834 66.774
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
65.911 67.464 64.688 66.129 66.066
26 Lyf og lækningavörur
31.659 32.866 33.477 34.037 34.037
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
84.395 86.924 89.052 91.263 93.219
28 Málefni aldraðra
96.004 98.866 101.813 104.849 107.975
29 Fjölskyldumál
48.859 49.389 50.016 50.054 50.094
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
6.544 6.667 6.678 6.677 6.611
31 Húsnæðisstuðningur
12.796 10.894 10.893 10.891 10.890
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
12.512 12.506 12.108 12.018 11.907
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar
- - - - -
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
20.052 24.236 33.600 40.090 47.858
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna
8.331 8.627 8.940 8.938 8.936
Samtals frumgjöld innan ramma á verðlagi 2021
955.605 970.775 977.532 989.450 999.086
Liðir utan ramma1
155.071 147.103 142.507 141.453 141.764
Aðlaganir að GFS-staðli, einkum innb. viðskipti2
-108.099 -109.706 -111.494 -114.664 -116.188
Frumgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi 2021
1.002.576 1.008.172 1.008.544 1.016.238 1.024.662
Uppsafn. áætl. launa- og verðlagsbætur frá árinu 2021
26.087 53.399 82.659 113.688 145.663
Frumgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs
1.028.664 1.061.572 1.091.203 1.129.926 1.170.325
Vaxtagjöld samtals
68.749 73.556 81.163 84.828 89.380
Ráðstafanir, 3 uppsöfnuð áhrif
- -15.000 -30.000 -45.000 -45.000
Heildargjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs
1.097.413 1.120.127 1.142.367 1.169.754 1.214.705
1 Liðir sem falla utan ramma málefnasviða eru eftirfarandi: vaxtagjöld ríkissjóðs, ríkisábyrgðir, afskriftir skattkrafna, lífeyrisskuldbindingar, Atvinnuleysistryggingasjóður og framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
2 Hér er m.a. um að ræða aðlaganir vegna innbyrðis viðskipta milli A-hluta aðila, svo sem Ríkiskaup, þannig að ekki komi til tvítalningar útgjalda. Þá er einnig um að ræða aðlögun á meðferð lífeyrisskuldbindinga.
3 Ráðstafanir á útgjaldahlið.

Sjóðstreymi ríkissjóðs árin 2022–2026.

Greiðslugrunnur, ma.kr. Frumvarp
2022
Áætlun
2023
Áætlun
2024
Áætlun
2025
Áætlun
2026
Handbært fé frá rekstri1
-177,9 -122,6 -75,8 -40,7 -34,8
Fjárfestingarhreyfingar
    Fjárfesting
-70,0 -71,6 -66,8 -67,3 -70,6
    Sala eigna
0,7 0,7 0,8 0,9 1,0
    Veitt löng lán
-22,8 -24,0 -24,7 -25,3 -25,3
    Innheimtar afborganir af veittum lánum
6,4 9,4 12,2 15,4 17,4
    Móttekinn arður
26,4 36,9 37,4 37,6 37,6
    Fyrirframgreiðsla til LSR
-8,0 -8,0 -8,0 -8,0 -8,0
    Eiginfjárframlög og hlutabréfakaup
-0,8 -0,8 -0,8 -0,8 -0,8
Fjárfestingarhreyfingar samtals
-68,1 -57,4 -49,9 -47,6 -48,8
Hreinn lánsfjárjöfnuður
-246,0 -180,0 -125,7 -88,3 -83,6
Fjármögnunarhreyfingar
    Tekin langtímalán
410,3 245,5 203,8 191,5 244,4
    Afborganir af teknum lánum
-176,1 -65,5 -78,1 -103,2 -160,8
Fjármögnunarhreyfingar samtals
234,2 180,0 125,7 88,3 83,6
Breyting á handbæru fé
-11,8 0,0 0,0 0,0 0,0
1 Líkt og fram kemur í áætluninni eru afkomubætandi ráðstafanir ekki útfærðar nánar í rekstri eða til fjárfestinga. Til einföldunar er hér miðað við að ráðstafanirnar hafi eingöngu áhrif á handbært fé frá rekstri.

Samþykkt á Alþingi 31. maí 2021.