Fundargerð 152. þingi, 7. fundi, boðaður 2021-12-08 15:00, stóð 15:02:06 til 19:56:34 gert 9 8:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 8. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Andrés Ingi Jónsson hefði verið kosinn varaformaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, Ásthildur Lóa Þórsdóttir varaformaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og Oddný G. Harðardóttir varaformaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs.


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:49]

Horfa


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 22. mál (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð). --- Þskj. 22.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Velferð dýra, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 15. mál (bann við blóðmerahaldi). --- Þskj. 15.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.Frumvarpið gengur til atvinnuvn.

[19:52]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:56.

---------------