Fundargerð 152. þingi, 8. fundi, boðaður 2021-12-09 13:00, stóð 13:02:30 til 17:52:39 gert 14 11:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 9. des.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[13:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:03]

Horfa


Skipan ráðherra.

[13:04]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Kostnaður við breytingar á ráðuneytum.

[13:10]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Leiðrétting kjara lífeyrisþega.

[13:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Efnahagsaðgerðir og húsnæðismál.

[13:24]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Sjávarútvegsmál.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:38]

Horfa


Sóttvarnaaðgerðir og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[13:40]

Horfa


Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur, fyrri umr.

Þáltill. GRÓ o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[15:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 86. mál (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild). --- Þskj. 86.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Ráðstöfun útvarpsgjalds, fyrri umr.

Þáltill. BergÓ og SDG, 129. mál. --- Þskj. 131.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum, fyrri umr.

Þáltill. BirgÞ o.fl., 138. mál. --- Þskj. 140.

[17:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Atvinnulýðræði, fyrri umr.

Þáltill. OPJ o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Þjóðarátak í landgræðslu, fyrri umr.

Þáltill. ÞórP o.fl., 96. mál. --- Þskj. 96.

[17:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[17:50]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:52.

---------------