Fundargerð 152. þingi, 9. fundi, boðaður 2021-12-13 15:00, stóð 15:01:41 til 21:39:54 gert 14 11:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

mánudaginn 13. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Drengskaparheit.

[15:02]

Horfa

Eva Sjöfn Helgadóttir, 7. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Mannabreytingar í nefndum.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ágúst Bjarni Garðarsson tæki sæti í Íslandsdeild Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu og Líneik Anna Sævarsdóttir tæki sæti í umhverfis- og samgöngunefnd.


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla frumvarps um fjarskipti.

[15:04]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími, frh. umr.


Desemberuppbót til lífeyrisþega.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Leiðrétting á kjörum lífeyrisþega.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Raforkuöryggi.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Friðun Dranga í Árneshreppi.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Geðheilbrigðismál.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Eva Sjöfn Helgadóttir.


Garðyrkjuskólinn á Reykjum.

[15:48]

Horfa

Spyrjandi var Guðrún Hafsteinsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:55]

Horfa


Ákvörðun um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 152. mál (endurbótalýsing verðbréfa). --- Þskj. 154.

[15:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 153. mál (dýralyf). --- Þskj. 155.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 165. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 167.

[16:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022, fyrri umr.

Stjtill., 166. mál. --- Þskj. 168.

[16:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 154. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 156.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Breyting á ýmsum lögum, 1. umr.

Stjfrv., 151. mál (framlenging bráðabirgðaheimilda). --- Þskj. 153.

[17:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjarskipti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 169. mál (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta). --- Þskj. 171.

[18:13]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:05]


Mannabreytingar í nefndum.

[19:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eyjólfur Ármannsson tæki sæti í fjárlaganefnd en Inga Sæland yrði varamaður, Jakob Frímann Magnússon tæki sæti í utanríkismálanefnd og Tómas Tómasson sem varamaður. Eyjólfur Ármannsson tæki sæti í allsherjar- og menntamálanefnd og Guðmundur Ingi Kristinsson sem varamaður í efnahags- og viðskiptanefnd.


Fjarskipti o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 169. mál (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta). --- Þskj. 171.

[19:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[21:38]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6. og 9.--11. mál.

Fundi slitið kl. 21:39.

---------------