Fundargerð 152. þingi, 43. fundi, boðaður 2022-02-28 15:00, stóð 15:00:26 til 17:51:01 gert 1 9:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

mánudaginn 28. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Rósa Björk Brynjólfsdóttir tæki sæti Kristrúnar Frostadóttur, 3. þm. Reykv. s., og Dagbjört Hákonardóttir tæki sæti Jóhanns Páls Jóhannssonar, 11. þm. Reykv. n.


Drengskaparheit.

[15:01]

Horfa

Dagbjört Hákonardóttir, 11. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Starfslokaaldur hjá opinberum hlutafélögum í eigu ríkisins. Fsp. BirgÞ, 289. mál. --- Þskj. 403.

Byggðarlög í grennd við eldvirk svæði á Suðurnesjum. Fsp. SDG, 308. mál. --- Þskj. 429.

Aðlögun barna að skólastarfi. Fsp. ÁLÞ, 268. mál. --- Þskj. 375.

Tekjutrygging almannatrygginga. Fsp. BLG, 126. mál. --- Þskj. 128.

Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara. Fsp. ÓBK, 110. mál. --- Þskj. 110.

Samræmd móttaka flóttafólks. Fsp. SDG, 311. mál. --- Þskj. 432.

[15:01]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Móttaka flóttafólks frá Úkraínu.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Mögulega aukin umsvif NATO á Íslandi.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Flóttafólk frá Úkraínu og víðar.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Uppbætur á lífeyri vegna lyfja o.fl.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Fjarskiptaöryggi.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Stækkun NATO til austurs.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Framtíðarumhverfi kjarasamninga og vinnumarkaðsmála.

Fsp. ÞSv, 294. mál. --- Þskj. 408.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.


Staða heimilanna í efnahagsþrengingum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.

Fsp. ÁLÞ, 120. mál. --- Þskj. 122.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni.

Fsp. BLG, 218. mál. --- Þskj. 314.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.


Staða framkvæmda í Reykjavík vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

Fsp. DME, 296. mál. --- Þskj. 411.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Heilsársvegur yfir Öxi.

Fsp. BGuðm, 316. mál. --- Þskj. 444.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Sjávarspendýr.

Fsp. AIJ, 225. mál. --- Þskj. 321.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.


Gjaldtaka í sjókvíaeldi og skipting tekna til sveitarfélaga.

Fsp. HSK, 297. mál. --- Þskj. 412.

[17:34]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:50]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4., 6. og 11.--15. mál.

Fundi slitið kl. 17:51.

---------------