Fundargerð 152. þingi, 50. fundi, boðaður 2022-03-10 10:30, stóð 10:31:14 til 17:22:55 gert 15 9:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

fimmtudaginn 10. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Bergþórs Ólasonar, 8. þm. Norðvest., og Wilhelm Wessman tæki sæti Ingu Sæland, 7. þm. Reykv. s.


Drengskaparheit.

[10:31]

Horfa

Wilhelm Wessman, 7. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Um fundarstjórn.

Skylda Útlendingastofnunar til að afhenda gögn.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:47]

Horfa


Varnarsamningurinn við Bandaríkin.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Aukin orkuþörf.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Mótvægisaðgerðir gegn verðhækkunum.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Húsnæðisliður í vísitölunni.

[11:09]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Samkomulag við Rauða krossinn um þjónustu við flóttamenn.

[11:16]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Orð forsætisráðherra um húsnæðismarkaðinn.

[11:23]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft.

Beiðni um skýrslu BLG o.fl., 436. mál. --- Þskj. 628.

[12:00]

Horfa


Utanríkis- og alþjóðamál 2021.

Skýrsla utanrrh., 441. mál. --- Þskj. 634.

[12:03]

Horfa

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2021.

Skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins, 429. mál. --- Þskj. 612.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2021.

Skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, 420. mál. --- Þskj. 601.

[16:56]

Horfa

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2021.

Skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins, 430. mál. --- Þskj. 613.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka, frh. 2. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 424. mál (viðmiðunardagur kjörskrár o.fl.). --- Þskj. 605.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:22.

---------------