Fundargerð 152. þingi, 56. fundi, boðaður 2022-03-24 10:30, stóð 10:29:47 til 19:38:51 gert 28 9:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

fimmtudaginn 24. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Guðrúnar Helgadóttur, fyrrverandi forseta sameinaðs Alþingis.

[10:29]

Horfa

Forseti minntist Guðrúnar Helgadóttur, fyrrverandi alþingismanns og foseta sameinaðs Alþingis, sem lést 23. mars sl.

[Fundarhlé. --- 10:34]


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:40]

Horfa


Skattlagning í sjávarútvegi.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Fjármál Reykjavíkurborgar.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Nýting metangass.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Kolbrún Baldursdóttir.


Markmið með sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild að ESB.

[11:08]

Horfa

Spyrjandi var Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson.


Kosning eins aðalmanns í stað Ólafíu Ingólfsdóttur og eins varamanns í stað Arnars Kristinssonar í landskjörstjórn, skv. 12. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Arnar Kristinsson.

Varamaður:

Ólafía Ingólfsdóttir


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður, skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Helga Lára Hauksdóttir (A),

Harpa Rún Glad (B),

Leifur Valentín Gunnarsson (A),

Sigfús Ægir Árnason (A),

Tómas Hrafn Sveinsson (B).

Varamenn:

Birna Kristín Svavarsdóttir (A),

Þráinn Óskarsson (B),

Jóhannes Tómasson (A),

Þorgerður Agla Magnúsdóttir (A),

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir (B).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður, skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Fanný Gunnarsdóttir (A),

Kolbrún Garðarsdóttir (B),

Halldóra Björt Ewen (A),

Heimir Örn Herbertsson (A),

Helgi Bergmann (B).

Varamenn:

Agnar Bragi Bragason (A),

Ásþór Sævar Ásþórsson (B),

Jóhanna Klara Stefánsdóttir (A),

Sverrir Jakobsson (A),

Helgi Hrafn Gunnarsson (B).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis, skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ari Karlsson (A),

Guðrún Jónsdóttir (B),

Hrund Pétursdóttir (A),

Stefán Ólafsson(A),

Marta Jónsdóttir (B).

Varamenn:

Júlíus Guðni Antonsson (A),

Albert Björn Lúðvígsson (B),

Magnús Freyr Jónsson (A),

Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir (A),

Jón Pálmi Pálsson (B).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis, skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Eva Dís Pálmadóttir (A),

Sigmundur Guðmundsson (B),

Gestur Jónsson (A),

Ingibjörg Þórðardóttir (A),

Hildur Betty Kristjánsdóttir (B).

Varamenn:

Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson (A),

Berglind Harðardóttir (B),

Björn Vigfússon (A),

Margrét Kristín Helgadóttir (A),

Jens Olsen Hilmarsson (B).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis, skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Jóhanna Njálsdóttir (A),

Kristrún Elsa Harðardóttir (B),

Unnar Steinn Bjarndal (A),

Þórir Haraldsson (A),

Elín Fanndal (B).

Varamenn:

Anna Birna Þráinsdóttir (A),

Soffía Sigurðardóttir (B),

Jónas Höskuldsson (A),

Sigrún Þórarinsdóttir (A),

Stefán Viðar Egilsson (B).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis, skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Erla Gunnlaugsdóttir (A),

Aldís Ásgeirsdóttir (B),

Huginn Freyr Þorsteinsson (A),

María Júlía Rúnarsdóttir (A),

Sigurður Tyrfingsson (B).

Varamenn:

Birgir Tjörvi Pétursson (A),

Jón Eggert Guðmundsson (B),

Guðbjörg Sveinsdóttir (A),

Jónas Skúlason (A),

Þóra Gunnlaug Briem (B).


Kosning eins varamanns í landskjörstjórn í stað Helga Bergmann, skv. 12. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Björn Þór Jóhannesson.


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 6. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Arnar Bjarnason (A),

Kirsten Þ. Flygenring (B),

Gylfi Magnússon (A),

Sigríður Andersen (A),

Sigurjón Arnórsson (B),

Þórunn Guðmundsdóttir (A),

Þorsteinn Víglundsson (B).

Varamenn:

Aðalheiður Sigursveinsdóttir (A),

Vilhjálmur Þorsteinsson (B),

Þórlindur Kjartansson (A),

Kristín Thoroddsen (A),

Oddný Árnadóttir (B),

Hildur Traustadóttir (A),

Jarþrúður Ásmundsdóttir (B).


Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Berglind Ósk Guðmundsdóttir (A),

Oddný G. Harðardóttir(B),

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (A),

Orri Páll Jóhannsson (A),

Tómas A. Tómasson (B),

Vilhjálmur Árnason (A),

Andrés Ingi Jónsson (B).

Varamenn:

Birgir Þórarinsson(A),

Þórunn Sveinbjarnardóttir (B),

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (A),

Guðrún Hafsteinsdóttir (A),

Inga Sæland (B),

Þórarinn Ingi Pétursson (A),

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (B).


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2023, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sigrún Magnúsdóttir,

Sólveig Pétursdóttir,

Guðmundur Andri Thorsson.

Varamenn:

Guðmundur Einarsson,

Stefán Pálsson,

Margrét Tryggvadóttir.


Lengd þingfundar.

[11:24]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Um fundarstjórn.

Beiðni um að endurtaka atkvæðagreiðslu.

[12:40]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.

[Fundarhlé. --- 12:53]


Framhald þingfundar.

[13:31]

Horfa

Forseti lýsti því yfir að fallið hefði verið frá áformum um kvöldfund.


Fjáraukalög 2022, frh. 1. umr.

Stjfrv., 456. mál. --- Þskj. 659.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Listamannalaun, 1. umr.

Stjfrv., 408. mál (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja). --- Þskj. 587.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 461. mál. --- Þskj. 666.

[18:35]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 17.--28. mál.

Fundi slitið kl. 19:38.

---------------