Fundargerð 152. þingi, 57. fundi, boðaður 2022-03-28 15:00, stóð 15:02:00 til 21:02:21 gert 29 9:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

mánudaginn 28. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Kristín Hermannsdóttir tæki sæti Ágústs Bjarna Garðarssonar, Iða Marsibil Jónsdóttir tæki sæti Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Halldóru Mogensen og Hilda Jana Gísladóttir tæki sæti Loga Einarssonar.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Kristín Hermannsdóttir, 5. þm. Norðaust., Iða Marsibil Jónsdóttir, 3. þm. Norðvest., og Hilda Jana Gísladóttir, 11. þm. Suðvest., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Umræða um fjármálaáætlun.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að umræða um fjámálaáætlun væri fyrirhuguð 5. og 6. apríl.


Frestun á skriflegum svörum.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 344. mál. --- Þskj. 484.

Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Fsp. AIJ, 380. mál. --- Þskj. 542.

Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Fsp. AIJ, 381. mál. --- Þskj. 543.

Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Tryggingastofnunar ríkisins. Fsp. ÁLÞ, 406. mál. --- Þskj. 583.

[15:05]

Horfa

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:07]

Horfa


Viðbúnaður þjóðaröryggisráðs við vöruskorti.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða heilbrigðiskerfisins.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir:.


Afglæpavæðing vörslu neysluskammta.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Samfélagsbanki.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Helga Þórðardóttir.


Veiðigjöld.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Fæðuöryggi.

[15:45]

Horfa

Spyrjandi var Ingibjörg Isaksen.


Um fundarstjórn.

Vinna við þingmál.

[15:51]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Sérstök umræða.

Fæðuöryggi þjóðarinnar í ljósi stríðsins í Úkraínu.

[16:20]

Horfa

Málshefjandi var Þórarinn Ingi Pétursson.


Málarekstur ráðherra fyrir dómstólum.

Fsp. ÞKG, 423. mál. --- Þskj. 604.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Skoðun ökutækja og hagsmunir bifreiðaeigenda á landsbyggðinni.

Fsp. BjG, 228. mál. --- Þskj. 324.

[17:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Hellisheiði.

Fsp. ÞKG, 428. mál. --- Þskj. 609.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.


Grímseyjarferja.

Fsp. BGuðm, 431. mál. --- Þskj. 614.

[18:12]

Horfa

Umræðu lokið.


Uppfletting í fasteignaskrá.

Fsp. BLG, 467. mál. --- Þskj. 674.

[18:29]

Horfa

Umræðu lokið.


Lengd þingfundar.

[18:47]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu umsókna hjá Útlendingastofnun.

Fsp. LínS, 255. mál. --- Þskj. 359.

[18:47]

Horfa

Umræðu lokið.


Ákall Fangavarðafélags Íslands.

Fsp. ÞSv, 293. mál. --- Þskj. 407.

[19:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Málsmeðferðartími í kynferðisafbrotamálum.

Fsp. ÞorbG, 306. mál. --- Þskj. 424.

[19:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð dómsmálaráðherra í fyrirspurn.

[19:45]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.

[19:48]

Útbýting þingskjala:


Viðbrögð við efnahagsástandinu.

Fsp. KFrost, 325. mál. --- Þskj. 460.

[19:49]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurheimt votlendis.

Fsp. LínS, 360. mál. --- Þskj. 506.

[20:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Brotthvarf háskólamenntaðra sérfræðinga af almennum vinnumarkaði.

Fsp. DME, 392. mál. --- Þskj. 561.

[20:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Tæknifræðinám við Háskólann á Akureyri.

Fsp. ÞKG, 387. mál. --- Þskj. 551.

[20:46]

Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 21:02.

---------------