Fundargerð 152. þingi, 83. fundi, boðaður 2022-06-01 15:00, stóð 15:01:25 til 20:25:45 gert 2 10:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

miðvikudaginn 1. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[15:36]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[15:38]

Horfa


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.). --- Þskj. 558.

[15:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1136).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 318. mál (erlend mútubrot). --- Þskj. 1099.

[15:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1137).


Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 244. mál. --- Þskj. 1100.

[15:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1138).


Lýsing verðbréfa o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 385. mál (ESB-endurbótalýsing o.fl.). --- Þskj. 549.

[15:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1139).


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, 2. umr.

Stjfrv., 517. mál (EURES-netið). --- Þskj. 740, nál. 1076.

[15:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (Félagsdómur). --- Þskj. 381, nál. 766.

[15:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar, fyrri umr.

Stjtill., 715. mál. --- Þskj. 1112.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Landlæknir og lýðheilsa, 2. umr.

Stjfrv., 414. mál (skimunarskrá). --- Þskj. 593, nál. 853.

[17:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (stjórn Landspítala). --- Þskj. 617, nál. 1118, brtt. 1132.

[18:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (menntun og eftirlit). --- Þskj. 473, nál. 689.

[19:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa, 2. umr.

Stjfrv., 599. mál. --- Þskj. 841, nál. 1088.

[20:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:22]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11., 13.--18. og 20.--25. mál.

Fundi slitið kl. 20:25.

---------------