Fundargerð 153. þingi, 13. fundi, boðaður 2022-10-12 15:00, stóð 15:00:49 til 19:05:22 gert 13 9:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

miðvikudaginn 12. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Börn í fóstri. Fsp. ÞorbG, 205. mál. --- Þskj. 206.

Fósturbörn. Fsp. ESH, 216. mál. --- Þskj. 217.

Endurgreiðsla flugferða vegna heilbrigðisþjónustu innanlands. Fsp. IÓI, 171. mál. --- Þskj. 172.

Læknaskortur. Fsp. ÞorbG, 170. mál. --- Þskj. 171.

Ávísun fráhvarfslyfja. Fsp. BHar, 173. mál. --- Þskj. 174.

Framlag Krabbameinsfélagsins til nýrrar dagdeildar blóð- og krabbameinslækninga. Fsp. ÞorbG, 181. mál. --- Þskj. 182.

Dánaraðstoð. Fsp. BHar, 185. mál. --- Þskj. 186.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum, fyrri umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Fjarvinnustefna, fyrri umr.

Þáltill. ÞorbG o.fl., 213. mál. --- Þskj. 214.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[17:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. DME o.fl., 41. mál (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir). --- Þskj. 41.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda, 1. umr.

Frv. BjG o.fl., 18. mál (reiknað endurgjald). --- Þskj. 18.

[18:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:04]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.og 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:05.

---------------