Fundargerð 153. þingi, 29. fundi, boðaður 2022-11-10 10:30, stóð 10:32:38 til 15:52:45 gert 10 16:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

fimmtudaginn 10. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Breytingar á reglugerð um blóðgjafir. Fsp. IBMB, 363. mál. --- Þskj. 377.

Greiðslur til fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. Fsp. IBMB, 369. mál. --- Þskj. 384.

[10:32]

Horfa

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Dýravelferð.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Viðhald á kirkjum.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sjávarútvegsdagur SFS.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Stéttaskipting á Íslandi.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Álag á innviði vegna hælisleitenda.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Loftslagsmarkmið Íslands, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. --- Ein umræða.

[11:06]

Horfa

Umræðu lokið.


Framhaldsfræðsla, 3. umr.

Stjfrv., 136. mál (stjórn Fræðslusjóðs). --- Þskj. 472.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:43]


Fjáraukalög 2022, 1. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 457.

[12:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, 1. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 463.

[14:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, fyrri umr.

Þáltill. BjG o.fl., 96. mál. --- Þskj. 96.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 15:14]


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 132. mál (endurgreiðsla kostnaðar). --- Þskj. 132.

[15:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[15:51]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:52.

---------------