Fundargerð 153. þingi, 30. fundi, boðaður 2022-11-14 15:00, stóð 15:00:34 til 15:53:44 gert 14 16:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

mánudaginn 14. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Arnar Þór Jónsson tæki sæti Bryndísar Haraldsdóttur, 6. þm. Suðvest., Björgvin Jóhannesson tæki sæti Vilhjálms Árnasonar, 4. þm. Suðurk., Daníel E. Arnarsson tæki sæti Svandísar Svavarsdóttur, 2. þm. Reykv. s., Eydís Ásbjörnsdóttir tæki sæti Loga Einarssonar, 5. þm. Norðaust., og Högni Elfar Gylfason tæki sæti Bergþórs Ólasonar, 8. þm. Norðvest.


Staðfesting kosningar.

[15:01]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Eydísar Ásbjörnsdóttur og Högna Elfars Gylfasonar.


Drengskaparheit.

[15:02]

Horfa

Eydís Ásbjörnsdóttir, 5. þm. Norðaust., og Högni Elfar Gylfason, 8. þm. Norðvest., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Breyting á starfsáætlun.

[15:04]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun Alþingis.


Frestun á skriflegum svörum.

Sérstök ákvæði í fríverslunarsamningum. Fsp. AIJ, 251. mál. --- Þskj. 252.

Sektir vegna nagladekkja. Fsp. AIJ, 351. mál. --- Þskj. 364.

[15:04]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Sala Íslandsbanka.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Skipun rannsóknarnefndar um sölu Íslandsbanka.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Traust á söluferli ríkiseigna.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Eingreiðsla til öryrkja.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Aðgerðir í þágu kolefnishlutleysis.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Högni Elfar Gylfason.


Sjúkrahúsið á Akureyri.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Njáll Trausti Friðbertsson.


,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022.

Beiðni um skýrslu DME o.fl., 418. mál. --- Þskj. 468.

[15:48]

Horfa


Framhaldsfræðsla, 3. umr.

Stjfrv., 136. mál (stjórn Fræðslusjóðs). --- Þskj. 472.

[15:51]

Horfa

Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 499).

[15:52]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:53.

---------------