Fundargerð 153. þingi, 31. fundi, boðaður 2022-11-15 13:30, stóð 13:30:38 til 23:01:17 gert 15 23:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

þriðjudaginn 15. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á starfsáætlun.

[13:30]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun.


Frestun á skriflegum svörum.

Þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum. Fsp. ÞSÆ, 262. mál. --- Þskj. 263.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Lögfræðiálit vegna ÍL-sjóðs.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Störf þingsins.

[13:56]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Aðdragandi stofnunar framtíðarnefndar.

[14:31]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Sérstök umræða.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.

[14:33]

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.

Horfa

[22:59]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:01.

---------------